Ályktun/hjálp með að uppfæra tölvu.


Höfundur
Súpa
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Fim 20. Ágú 2020 16:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Ályktun/hjálp með að uppfæra tölvu.

Pósturaf Súpa » Fim 20. Ágú 2020 16:50

Er að fara uppfæra tölvuna mína og myndi vilja fá smá ályktun/hjálp frá einhverjum áhugasömum :)
Ég er núna með:
Gpu: RTX 2080
CPU: i5-8400
Ram: DDR4-held 2600mhz og 24gb
motherboard: Ekki hugmynd (eih gamalt)
PSU: 500W (það stendur ekkert á honum :O)(veit að það er slæmt)


Ég ætla kaupa nýjan örgjörva, Psu, ram og móðurborð, örgjörva kælingu og tölvukassa.
Ég var að pæla í Ryzen 7 3700x, 3600mhz ddr4 16gb minni, 750w eða 850w psu.
Ég mun vera overclocka og ég veit ekki alveg hvaða móðurborð á að fá ef ég ætla að kaupa 3700x.
er kominn í sirka 100k án þess að taka móðurborð, örgjörva kælingu og tölvukassa í verðið.
væri þæginlegt ef verðið verður í kringum 180k samtals( en getur farið smá hærra ef það þarf þess.)
Er að spila á 1080p 240z skjá í alskonar leikjum. Destiny 2 (mikið í pvp og smá í faceit), rocket league, Rust, Battlefield leikunum, csgo etc.
mun örugglega prófa að streama, þess vegna er ég að velja amd núna og smá ódýrara.
myndi vilja ATX borð og kassa sem passar vel fyrir það. Veit samt ekki alveg hvort á að fá vatnskælingu eða bara viftu fyrir örgjafan, gaman væri að sjá hvað þið haldið.

Takk :)
pepsico
Tölvutryllir
Póstar: 655
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 145
Staða: Tengdur

Re: Ályktun/hjálp með að uppfæra tölvu.

Pósturaf pepsico » Fim 20. Ágú 2020 23:05

Ég get ekki mælt með 3700X yfir 10600K þegar 10600K með allt í lagi Z490 ATX móðurborði er bara 3.000 krónum dýrara en 3700X með B450 ATX móðurborði.

i5-10600K build með allt í lagi móðurborði:
44.900 kr. Intel Core i5-10600K örgjörvi https://tolvutaekni.is/products/intel-c ... ara-abyrgd
16.900 kr. 2x8 GB 3600 MHz CL18 vinnsluminni https://tolvutaekni.is/collections/vinn ... geance-lpx
32.900 kr. Gigabyte Z490 UD https://tolvutaekni.is/collections/modu ... ara-abyrgd
17.846 kr. Fractal Define C ATX turnkassi https://www.tl.is/product/define-c-atx- ... ur-svartur
11.897 kr. Cooler Master MWE 750 WHITE aflgjafi https://www.tl.is/product/mwe-750w-aflgjafi
9.000 kr.be quiet! Dark Rock 2 Black örgjörvakæling https://kisildalur.is/category/13/products/1609
133.443 kr.

i5-10600K build með betra móðurborði:
44.900 kr. Intel Core i5-10600K örgjörvi https://tolvutaekni.is/products/intel-c ... ara-abyrgd
16.900 kr. 2x8 GB 3600 MHz CL18 vinnsluminni https://tolvutaekni.is/collections/vinn ... geance-lpx
36.900 kr. ASUS Prime Z490-P Prime móðurborð https://tolvutaekni.is/collections/modu ... ara-abyrgd
17.846 kr. Fractal Define C ATX turnkassi https://www.tl.is/product/define-c-atx- ... ur-svartur
11.897 kr. Cooler Master MWE 750 WHITE aflgjafi https://www.tl.is/product/mwe-750w-aflgjafi
9.000 kr.be quiet! Dark Rock 2 Black örgjörvakæling https://kisildalur.is/category/13/products/1609
137.443 kr.

i7-10700K build með betra móðurborði og betri kælingu:
69.900 kr. Intel Core i5-10600K örgjörvi https://tolvutaekni.is/products/intel-c ... ara-abyrgd
16.900 kr. 2x8 GB 3600 MHz CL18 vinnsluminni https://tolvutaekni.is/collections/vinn ... geance-lpx
36.900 kr. ASUS Prime Z490-P Prime móðurborð https://tolvutaekni.is/collections/modu ... ara-abyrgd
17.846 kr. Fractal Define C ATX turnkassi https://www.tl.is/product/define-c-atx- ... ur-svartur
11.897 kr. Cooler Master MWE 750 WHITE aflgjafi https://www.tl.is/product/mwe-750w-aflgjafi
15.296 kr. Noctua NH-D15 örgjörvakæling https://www.tl.is/product/nh-d15-orgjorvakaeling-140mm
168.739 kr.

Myndi sjálfur kaupa eina 120mm kassaviftu í viðbót og hafa með hinni að framan að draga loft inn, aftari viftuna blásandi lofti út, og örgjörvakælinguna lóðrétta (ss. vifturnar eins og kassavifturnar) að blása lofti í aftari viftuna.Skjámynd

jonsig
Besserwisser
Póstar: 3083
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 278
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Ályktun/hjálp með að uppfæra tölvu.

Pósturaf jonsig » Fim 20. Ágú 2020 23:46

Eða bíða smá, það fer að detta í ryzen 4000 og tiger lake mjög fljótlega. Persónulega væri ég ekki að fara splæsa í eitthvað PCIe.3xx dót þá núverandi intel eða b450 chipset frá amd. Það er ekkert svakalega future proof. Mv að maður þarf að uppfæra skjákortið langt á undan 8core örgjörva, þá verða öll nýju fancy skjákortin pcie4.0 og nú þegar eru bestu m.2 kubbarnir cappaðir á intel 10th gen
Síðast breytt af jonsig á Fim 20. Ágú 2020 23:47, breytt samtals 1 sinni.


AMD 3900x. Vega64 CF,Phanteks(Seasonic) 1kW,IBM model-m,EK-Quantum Kinetic TBE 200 D5 custom loop SE/PE 360+360

Skjámynd

jonsig
Besserwisser
Póstar: 3083
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 278
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Ályktun/hjálp með að uppfæra tölvu.

Pósturaf jonsig » Fös 21. Ágú 2020 00:00

pepsico skrifaði:Ég get ekki mælt með 3700X yfir 10600K þegar 10600K með allt í lagi Z490 ATX móðurborði er bara 3.000 krónum dýrara en 3700X með B450 ATX móðurborði.
.


Ég tæki hikaust 8 core yfir 6 core útaf auknum multi core support í nýrri leikjum. Svo held ég að nýrri leikir verði ekki lengur sjálfgefið alltaf optimized fyrir intel og nvidia.
Síðast breytt af jonsig á Fös 21. Ágú 2020 00:09, breytt samtals 1 sinni.


AMD 3900x. Vega64 CF,Phanteks(Seasonic) 1kW,IBM model-m,EK-Quantum Kinetic TBE 200 D5 custom loop SE/PE 360+360


pepsico
Tölvutryllir
Póstar: 655
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 145
Staða: Tengdur

Re: Ályktun/hjálp með að uppfæra tölvu.

Pósturaf pepsico » Fös 21. Ágú 2020 04:27

Ég er auðvitað sammála því að 8/16 er meira future proof en 6/12 en það breytir því ekki að 6/12 10600K virðist jafnoki 8/16 3700X í streaming með gaming og réttsvo betri í hráu gaming m.v. benchmörkin sem ég skoðaði.
Mér þætti viðeigandi að para RTX 2080 með virkilega sterkum og future proof örgjörva eins og 10700K eða uppúr. Sérstaklega þar sem það virðist innan fjárhagslegu þolmarkanna. Þess vegna bætti ég þeim pakka þarna inn.Skjámynd

jonsig
Besserwisser
Póstar: 3083
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 278
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Ályktun/hjálp með að uppfæra tölvu.

Pósturaf jonsig » Fös 21. Ágú 2020 08:22

pepsico skrifaði:Ég er auðvitað sammála því að 8/16 er meira future proof en 6/12 en það breytir því ekki að 6/12 10600K virðist jafnoki 8/16 3700X í streaming með gaming og réttsvo betri í hráu gaming m.v. benchmörkin sem ég skoðaði.
Mér þætti viðeigandi að para RTX 2080 með virkilega sterkum og future proof örgjörva eins og 10700K eða uppúr. Sérstaklega þar sem það virðist innan fjárhagslegu þolmarkanna. Þess vegna bætti ég þeim pakka þarna inn.10700k er 125W TDP..... :thumbsd og kominn uppí verðið á 3900x ..... sem er no brainer
Síðast breytt af jonsig á Fös 21. Ágú 2020 08:25, breytt samtals 1 sinni.


AMD 3900x. Vega64 CF,Phanteks(Seasonic) 1kW,IBM model-m,EK-Quantum Kinetic TBE 200 D5 custom loop SE/PE 360+360

Skjámynd

jonsig
Besserwisser
Póstar: 3083
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 278
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Ályktun/hjálp með að uppfæra tölvu.

Pósturaf jonsig » Fös 21. Ágú 2020 08:30

Myndi frekar athuga tiger lake.. 2.sept? Rúmor?. Hef á tilfinningunni að 10th gen sé flawed/rushed lína


AMD 3900x. Vega64 CF,Phanteks(Seasonic) 1kW,IBM model-m,EK-Quantum Kinetic TBE 200 D5 custom loop SE/PE 360+360


Bourne
has spoken...
Póstar: 183
Skráði sig: Þri 20. Jan 2009 17:19
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Ályktun/hjálp með að uppfæra tölvu.

Pósturaf Bourne » Fös 04. Sep 2020 17:39

jonsig skrifaði:Myndi frekar athuga tiger lake.. 2.sept? Rúmor?. Hef á tilfinningunni að 10th gen sé flawed/rushed lína


Allt sem þeir eru búnir að gera síðan iX 8000 er búið að vera meira og minna desperate og rushed og yfir höfuð eru kubbarnir þeirra síðan 2015 bara refined 14nm örgjörvar. Þeir voru gjörsamlega búnir að ýta þeim út í ystu æsar með 9000 línunni. Ekki halda að að 11th og 12th gen 14nm sé að fara að vera annað en meiri hiti og auka kjarnar.

Af hverju eru menn einu sinni að pæla hvað Intel er að fara að gera. Þeir eru að fara að vera mestu leiti irrelevant næstu 3-5 árin nema þeim takist að selja dótið sitt á einhverju bingó verði.

AMD 4000 með 15-20% IPC gain eftir nokkra mánuði þurkar út þetta litla forskot sem Intel hefur hefur í leikjum
Kæmi ekki á óvart af AMD séu tilbúnir með 4000 línuna og séu bara að bíða með að skjóta henni út þangað til Intel gerir eitthvað eða sala á Ryzen 3000 hægist.

Að fara að stýra tölvukaupunum sínum eftir einhverjum Intel tilkynningum núna er frekar mikið pepp og svepp imo.
Síðast breytt af Bourne á Fös 04. Sep 2020 17:45, breytt samtals 1 sinni.