Hverjir eiga GeForce 5900 XT ?

Skjámynd

Höfundur
ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Hverjir eiga GeForce 5900 XT ?

Pósturaf ponzer » Þri 23. Nóv 2004 08:15

Ég er mikið að spá í 5900XT korti en veit ekki hvaða týpu ég ætti að fá mér MSI, Gigabyte, Chaintech, Sparkle. Mig langar að vita hverjir eiga 5900XT kort og hvernig reynslan er á þeim. Eru þau góð í overclock.




**Stafsetning löguð á titli af þrjáðstjóra**


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Þri 23. Nóv 2004 09:20

Well
Það er dýrara en Radeon 9800 Pro og fer ég ekki með rétt mál að segja að R.9800 Pro sé mun betra, ekki eins orkufrekt ofl.

Tommi er á sama máli og ég.

http://www20.graphics.tomshardware.com/graphic/20031229/vga-charts-03.html#unreal_tournament_2003




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1783
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 75
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Þri 23. Nóv 2004 09:46

sparkle kortin eiga að klukkast vel því það er notað betra minni í þau.

ég á sparkle 5900 XT er að klukka mitt 490/880 frá 390/700
á stock kælingu. með eina low rpm inngangsviftu í kassanum.



Skjámynd

Höfundur
ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Pósturaf ponzer » Þri 23. Nóv 2004 12:33

hahallur skrifaði:Well
Það er dýrara en Radeon 9800 Pro og fer ég ekki með rétt mál að segja að R.9800 Pro sé mun betra, ekki eins orkufrekt ofl.

Tommi er á sama máli og ég.

http://www20.graphics.tomshardware.com/graphic/20031229/vga-charts-03.html#unreal_tournament_2003


Veit það.. En er ekki að spurja að því.

Og já hvar er það ódýrara ? Þetta hjá Att.is er ekki Pro kortið held ég.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1172


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6432
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 293
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 23. Nóv 2004 12:44

næst neðsta kortið:
http://www.expert.is/?p=8&sp=64&ssp=341

fyndið samt að 5900xt er einmit kortið fyirr neðan á listanum ;)

annars er hitt "9800" kortið bara venjulegt 8 pípu 9800pro kort með 128bita minni sem er keyrt nánast nákvæmlega á 9700pro hraða. fín kaup.


"Give what you can, take what you need."


einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Reputation: 0
Staðsetning: 113 rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf einarsig » Þri 23. Nóv 2004 14:28

eru ekki 9800 pro með 256 bita minni ? allavega samkvæmt ati þá eru þau það og mitt gamla var með 256 bita minni.



Skjámynd

Höfundur
ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Pósturaf ponzer » Þri 23. Nóv 2004 14:54



Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.


einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Reputation: 0
Staðsetning: 113 rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf einarsig » Þri 23. Nóv 2004 15:11

allavega nóg af blingbling ;)



Skjámynd

Lazylue
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Þri 01. Júl 2003 23:16
Reputation: 0
Staðsetning: veitekki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Lazylue » Þri 23. Nóv 2004 17:31

Ég er með sparkle 5900 xt og er mjög sáttur með það. Hægt að overclocka það mikið ef þú ert að spá í því.
Ástæðan hví ég tók nvidea var líka sú að mér finnst tv-out dótið sérstaklega þægilegt auðvelt að læra á allt í nview. Reyndi að stilla tv-out hjá frænda mínum, sem er með radeon kort, á svipaðan hátt en tókst ekki vel upp.


venice 3800@2.8ghz - corsair 2x512mb - Radeon x800xl - dfi lanparty - Ocz powers. 420W

Skjámynd

Höfundur
ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Pósturaf ponzer » Þri 23. Nóv 2004 18:33

Lazylue skrifaði:Ég er með sparkle 5900 xt og er mjög sáttur með það. Hægt að overclocka það mikið ef þú ert að spá í því.
Ástæðan hví ég tók nvidea var líka sú að mér finnst tv-out dótið sérstaklega þægilegt auðvelt að læra á allt í nview. Reyndi að stilla tv-out hjá frænda mínum, sem er með radeon kort, á svipaðan hátt en tókst ekki vel upp.


Hvaða 5900XT kort ertu með ?


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

Lazylue
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Þri 01. Júl 2003 23:16
Reputation: 0
Staðsetning: veitekki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Lazylue » Þri 23. Nóv 2004 20:35

Ég er með sparkle 5900 xt


venice 3800@2.8ghz - corsair 2x512mb - Radeon x800xl - dfi lanparty - Ocz powers. 420W