Uppfærsla - futureproof.


Höfundur
Fautinn
has spoken...
Póstar: 186
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 17:36
Reputation: 15
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Uppfærsla - futureproof.

Pósturaf Fautinn » Fim 13. Júl 2017 15:58

Sælir vaktarar.

Er með lítinn lan kassa itx með ca 2-3 ára gamall frá Tölvutækni. Virðist erfitt að setja öflugra skjákort í hana, hann stakk uppá 1070 korti og færa í stærri kassa. Sagði að væri nógu öflugt móðurborðið.

Langar að uppfæra allavega skjákort, notast langmest í leiki cs-go og slíka. Vil ná sem bestu performance.
Er eingöngu notuð í leiki. Hvað get ég gert til að hafa hana futureproof næstu 2-3 árin.

Er í dag:
Nvidia Geforce GTX 970
Vinnsluminni 16 g.
SSD Samsung 850 Evo 250g
I5 6600 3,30ghz
Skjár Alienware AW2310 120ghz

þakkir til þeirra sem nenna að svara.



Skjámynd

grimurkolbeins
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla - futureproof.

Pósturaf grimurkolbeins » Fim 13. Júl 2017 16:20

1070-1080 kort ætti að future proofa þig í 2-3 ár klárlega.


Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB


emil40
/dev/null
Póstar: 1427
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 224
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla - futureproof.

Pósturaf emil40 » Fim 13. Júl 2017 16:25

Það er í raun ekkert sem heitir future proof í þessum tölvumálum .... ég held að 1080 kort eða 1080 ti og vinnsluminni í 32 gb, og stærri örri i7 myndi setja þig í góð mál vinur næstu 2 árin.


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | Gigabyte X870E AORUS PRO ICE | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | 3x 4TB Samsung 9100 Pro M.2 NVM Express SSD - Raid 0 | 1x 16 tb og 1x 20 tb diskar | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 96GB (2x48GB) Trident Royal Neo Gold 6000MHz DDR5 | Samsung Odyssey OLED G9 S49CG934SU 49" UWHD sveigður (1800R) | Microlab B-77BT hátalarar |

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6588
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 547
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Uppfærsla - futureproof.

Pósturaf worghal » Fim 13. Júl 2017 22:31

hvaða kassi er svona lítill að hann tekur ekki 1070?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
Fautinn
has spoken...
Póstar: 186
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 17:36
Reputation: 15
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla - futureproof.

Pósturaf Fautinn » Fim 13. Júl 2017 23:12

Hann tekur það, en hann átti ekki sem passa í itx kassa.



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1277
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 387
Staða: Tengdur

Re: Uppfærsla - futureproof.

Pósturaf Njall_L » Fös 14. Júl 2017 07:01

Fautinn skrifaði:Hann tekur það, en hann átti ekki sem passa í itx kassa.

Það myndi nú hjálpa að vita hvaða kassi þetta væri svo að hægt sé að finna búnað sem passar í hann.


Löglegt WinRAR leyfi


Höfundur
Fautinn
has spoken...
Póstar: 186
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 17:36
Reputation: 15
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla - futureproof.

Pósturaf Fautinn » Fös 14. Júl 2017 16:25

Sælir, þetta er pakkinn.

Cooler Master Elite 120 Advanced,
Mini-ITX tölvukassi án aflgjafa
CMElite120A

Energon EPS-750W CM modular
aflgjafi, 135mm hljóðlát vifta
E.EPS-750CM

ASRock H170M-ITX/ac, LGA1151
Skylake, 2xDDR4, 4xSATA3, ITX
ARH170MITXac

Intel Core i5-6600 3.3GHz, LGA1151
Skylake, Quad-Core
i5-6600R

Crucial 16GB kit (2x8GB) DDR4
2400MHz, CL16, PC4-19200
CS16GK2400.16

Samsung 850 EVO 250GB 2.5" SolidState
SATA 6.0Gb/s SSD
SM850EVO250

Gigabyte NVIDIA GTX970 ITX OC
4GB, 2xDVI, HDMI & 3xDP, ITX
GAGTX970ITX

Ath minnið keyrir á 2133MHz
Microsoft Windows 10 64-bit OEM
útgáfa

Logitech K280e svart lyklaborð með
íslenskum límmiðum
L



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1585
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 63
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla - futureproof.

Pósturaf Xovius » Fös 14. Júl 2017 23:19

Þessi kassi á að styðja 343mm skjákort sem coverar flest öll skjákort á markaðinum í dag, þar á meðal helling af GTX1080 kortum. 750w aflgjafi ætti líka að vera feykinóg fyrir þetta þó ég treysti svosem enganveginn Energon skjákortunum.
16GB vinnsluminni er fínt í alla venjulega notkun.
Það eina sem ég gæti mögulega sett athugasemd við þarna er örgjörvinn og það ætti bara við í mjög CPU heavy leikjum eða myndvinnslu eða einhverju slíku. Almennt ætti þetta að ráða við nokkurnveginn hvað sem er.




pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla - futureproof.

Pósturaf pepsico » Lau 15. Júl 2017 00:43

Klukkutíðni á örgjörva er algjörlega ráðandi fyrir leiki eins og CS:GO ef þú ert að huga að hærra fps.

Skjákortið sem þú ert með nú þegar er ekki núverandi flöskuhálsinn þinn í CS:GO.

Mér myndi sjálfum ekki detta í hug að kaupa GTX 1070 á 60.000 krónur fyrir CS:GO ef ég væri þegar með svona sterkt skjákort en með örgjörva sem er að turboboosta í líklega 3,5-3,6 GHz.
Fyrir sambærilegan pening geturðu keypt þér nýtt móðurborð, Z270 sem býður upp á Kaby Lake yfirklukkun, i5-7600k, sem þú gætir yfirklukkað í 4.5GHz auðveldlega, og örgjörvakælingu.

Dæmi um 68.100 kr. kaup:
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=3043
https://www.att.is/product/intel-core-i5-7600k-orgjorvi
https://www.att.is/product/cooler-maste ... r-orgjorva
Svo færðu væntanlega einhvern pening fyrir núverandi móðurborðið og örgjörvann.

Ef þú spilar líka einhverja AAA leiki þá breytist myndin smá - en varla neitt. Örgjörvinn er líklegur til að vera flöskuhálsinn þinn þar oftar en ekki.

En ef CS:GO er myndvinnslukröfuharðasti leikur sem þú spilar þá er skjákortsútskipting ekki eitthvað sem ég myndi einu sinni íhuga.

Ath. að allt hér á undan miðast við að þú spilir með flest allt á Low eða Medium og á eðlilegri upplausn sbr. 1920x1080 og gildir ekki ef þú spilar á 1440p eða 2K eða 4K með allt í high o.s.frv.




Höfundur
Fautinn
has spoken...
Póstar: 186
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 17:36
Reputation: 15
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla - futureproof.

Pósturaf Fautinn » Lau 15. Júl 2017 13:29

Takk kærlega fyrir þetta.