Að stilla hraða á viftu


Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Að stilla hraða á viftu

Pósturaf hahallur » Þri 09. Nóv 2004 15:06

ég er með X800 Pro kort sem ég er að klukka.
Ef ég hef viftuna á 100% sem hún er aldrei í þegar stillt er á tempature controlled þá er hún yfirleitt í 50% hraða.
Ég hafði hana á fixed 70% og sá ekki mikinn mun en svo stillti ég hana á 100% og þá hækkaði hljóðið í tölvunni aðeins og hitinn snarlækkaði.

Er eitthvað óæskilegt að stilla hana á 100% í föstum hraða ?
Því hún er aldrei í því á tempature controlled



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1704
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Þri 09. Nóv 2004 15:20

Nei.. nema þú þolir ekki hávaðan.

Geri ráð fyrir að þú viljir hafa skjákortið eins kalt og hægt er.

Hinsvegar á 'tempature controlled' stillingin að halda skjákortinu "nógu köldu" og hávaðanum í lágmarki miðað við hita.




Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Þri 09. Nóv 2004 17:08

Það heyrist ekkert í því.
Ekkert sem overwhelmar öra viftuna.




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Þri 09. Nóv 2004 20:24

hahallur skrifaði:Það heyrist ekkert í því.
Ekkert sem overwhelmar öra viftuna.

Í fyrsta bréfinu sagðirðu að hávaðinn í vélinni hafi hækkað smá við það að setja þetta í 100% :roll:




Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pepsi » Þri 09. Nóv 2004 20:43

Klukka kortið? EInhver leikur sem kortið ræður ekki við eða er verið að berjast við eitthvað benchmark forrit?


Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX


Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Þri 09. Nóv 2004 23:57

Birkir skrifaði:
hahallur skrifaði:Það heyrist ekkert í því.
Ekkert sem overwhelmar öra viftuna.

Í fyrsta bréfinu sagðirðu að hávaðinn í vélinni hafi hækkað smá við það að setja þetta í 100% :roll:


Það hækkaði bara þannig að ég heyrði þegar það hækkaði annars er það ekkert að trufla mig.

Nei er í keppni við félega minn í 3D Mark 2005 hann var með 5192 og ég er kominn í 4702.