ég er með X800 Pro kort sem ég er að klukka.
Ef ég hef viftuna á 100% sem hún er aldrei í þegar stillt er á tempature controlled þá er hún yfirleitt í 50% hraða.
Ég hafði hana á fixed 70% og sá ekki mikinn mun en svo stillti ég hana á 100% og þá hækkaði hljóðið í tölvunni aðeins og hitinn snarlækkaði.
Er eitthvað óæskilegt að stilla hana á 100% í föstum hraða ?
Því hún er aldrei í því á tempature controlled
Að stilla hraða á viftu
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1704
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 40
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
Birkir skrifaði:hahallur skrifaði:Það heyrist ekkert í því.
Ekkert sem overwhelmar öra viftuna.
Í fyrsta bréfinu sagðirðu að hávaðinn í vélinni hafi hækkað smá við það að setja þetta í 100%
Það hækkaði bara þannig að ég heyrði þegar það hækkaði annars er það ekkert að trufla mig.
Nei er í keppni við félega minn í 3D Mark 2005 hann var með 5192 og ég er kominn í 4702.