Vantar ráðleggingar varðandi sölu á tölvu.

Skjámynd

Höfundur
geezerinn
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fim 29. Des 2016 08:56
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Vantar ráðleggingar varðandi sölu á tölvu.

Pósturaf geezerinn » Fös 30. Des 2016 10:55

Góðan daginn vaktarar!

Ég er með vél sem ég ætla að selja en vantar c.a. verð sem væri ekki of lítið ( þetta er fínasta vél !) :D
Vantaði smá ráðleggingar áður en ég setti hana á sölu hérna :)

Speccarnir eru:

Kassi: CoolerMaster Silencio 550
Örgjörvi: Intel Core i5 3450 3.1GHz
Móðurborð : MSI Z77A-G43 1155 ATX 4xDDR3
Minni: Corsair 8GB 2x4GB DDR3 1600MH
Diskur : Seagate 2TB SATA3 7200RPM
Skjákort: ASUS GTX 780 DirectCU II OC 3 GB
Aflgjafi: Corsair AX760, 760W modular aflgjafi, 80+ Platinum


Með fyrirfram þökkum,
Geezerinn :)
Síðast breytt af geezerinn á Fös 30. Des 2016 13:09, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar varðandi sölu á tölvu.

Pósturaf Urri » Fös 30. Des 2016 13:00

Efast um að þú fáir eithvað mikið fyrir þetta þarsem örgjövinn er frá 2012, skjákortið er ágætt og aflgjafinn einnig.
ef ég ætti að skjóta á þetta myndi ég giska á 30-40 þúsund.


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX


BITF16
Nörd
Póstar: 132
Skráði sig: Þri 06. Des 2016 04:49
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar varðandi sölu á tölvu.

Pósturaf BITF16 » Fös 30. Des 2016 14:10

Eg myndi segja að þetta væri ágætis heimilisvél til að nota fyrir annað en leiki n ema gamla




Daniel214
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fim 22. Des 2016 08:48
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar varðandi sölu á tölvu.

Pósturaf Daniel214 » Fös 30. Des 2016 14:13

Rosalegur aflgjafi sem þú ert með.



Skjámynd

Höfundur
geezerinn
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fim 29. Des 2016 08:56
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar varðandi sölu á tölvu.

Pósturaf geezerinn » Fös 30. Des 2016 14:28

Já ég var ekki kominn lengra með uppfærslu á vélinni nema skjákortið og aflgjafann :/
En það eru komin 2 ár síðan :)
Þetta er fínasta vél samt, spilar cs:go og fleira í góðum gæðum :)

Ætla að prófa að setja 40.000kr á hana :)




Sam
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 302
Skráði sig: Mið 03. Des 2014 18:50
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar varðandi sölu á tölvu.

Pósturaf Sam » Fös 30. Des 2016 15:09

Þú átt póst