Að verðleggja hardware?


Höfundur
muslingur
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 10:05
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Að verðleggja hardware?

Pósturaf muslingur » Þri 06. Des 2016 18:00

Ég er að spá í að selja tölvu.
Turn og psu keypt sl föstudag.
ssd 1 mán.
Örrinn og mobo eins árs.
Skjákort ca 2ja ára.
Minnin ókeypt en kaupi það besta legg sama á þau, því ekki sel ég hana minnislausa.
Einhver þumalputta regla??



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2380
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 66
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Að verðleggja hardware?

Pósturaf Gunnar » Þri 06. Des 2016 20:10

70% af raunverði i dag. sirka




Höfundur
muslingur
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 10:05
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Að verðleggja hardware?

Pósturaf muslingur » Þri 06. Des 2016 20:51

Líka það sem er splunku nýtt? Svolítið hart en ber að líta að fólk ræður þá ekki kassa og psu, kaupi sko ekki minni bara til að selja þau með á 70%
Best að fara að reikna.



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1585
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 63
Staða: Ótengdur

Re: Að verðleggja hardware?

Pósturaf Xovius » Þri 06. Des 2016 21:43

Þetta fer allt svoldið eftir ábyrgðarstöðu, notkun og slíku. Nýjir íhlutir geta oft selst á 80+% af lægsta söluverði í dag. Aðrir hlutir sem eru í ábyrgð um 70% og svo kannski eitthvað lægra eftir því hvað annað hefur komið út í millitíðinni.
Til dæmis með skjákortið. Ef það er hægt að fá skjákort í dag með sama performance á lægra verði þá geturðu náttúrlega ekki búist við að einhver kjósi frekar notað skjákort sem er ekki í ábyrgð.