Hvað gerir SSD setup slow.

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hvað gerir SSD setup slow.

Pósturaf jonsig » Þri 15. Nóv 2016 18:28

varúð ,langur og leiðinlegur póstur,, en..

Sælir
Er að þjónusta pc tölvur í vinnunni sem eru í gangi 24/7. Allar hafa þær custom útgáfu af windows byggt á WinXP.
Segja má að þetta sé mjög krítískur búnaður, sem er ekki undir miklu álagi en þarf að endast. Og ekki má tengja þær við internetið,svo ég er í raun eini sem get breytt einhverju sem þarf ekki að gera venjulega nema uppfæra þær öðru hvoru með 1Gb uppfærslu sem skrifast yfir eldri gagnabanka.
Það er enginn að browsa á þessum tölvum eða installa einhverju random drasli á þeim.
Samt verða þær slow með tímanum þótt ekkert sé verið að gera í þeim,þær gera bara sitt óáreittar.
Það er hæpið að þær hafi malware- eða adware því þær eru með custom OS og fá bara update með USB lykli frá framleiðanda og laust diskapláss er örugglega amk 30%.
Er stýrikerfi að degrade´ast með tímanum .. þá yfir kannski 2-3 ár?

Vildi bara fá ykkar álít áður en ég hef mig af bjána þegar ég hef samband við software fyrirtækið.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2785
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 530
Staða: Ótengdur

Re: Hvað gerir SSD setup slow.

Pósturaf Moldvarpan » Þri 15. Nóv 2016 18:34




Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1049
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 137
Staða: Ótengdur

Re: Hvað gerir SSD setup slow.

Pósturaf Revenant » Þri 15. Nóv 2016 18:44

Tvennt sem mér dettur í hug: TRIM hefur ekki verið keyrt á diskinn (WinXP hefur ekki stuðning við TRIM out of the box) og síðan mín reynsla þá fór WinXP að haga sér undarlega (slow) eftir nokkra daga uppitíma jafnvel þótt ekkert væri verið að vinna í vélinni.



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað gerir SSD setup slow.

Pósturaf jonsig » Þri 15. Nóv 2016 19:27

Já mig einmitt grunaði Trim, en þetta eru intel diskar með SLC minni. Og það er í rauninni ekkert write í gangi þetta er bara einfalt grafískt viðmót sem sýnir stöður á hinum ýmsu mælum,"lítilvægir"fyrir tölvu útreikningar og alarm. Bita straumurinn álíka og í game-boy tölvu.
Þetta eru bara nýlegar core i7 sem eru að runna windows xp 24/7/365 og verða slow og leiðinlegar með tímanum.




rbe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Hvað gerir SSD setup slow.

Pósturaf rbe » Þri 15. Nóv 2016 19:36

eru þetta hraðbankar að keyra á win xp ?




slapi
Gúrú
Póstar: 588
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 72
Staða: Ótengdur

Re: Hvað gerir SSD setup slow.

Pósturaf slapi » Þri 15. Nóv 2016 19:38

Tek undir þetta sem fyrir er, SSD diskur er ekki málið í XP því það er enginn stuðningur fyrir það og getur valdið gagnatapi mjög fljótt og í rauninni eyðilagt hann.




codec
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Hvað gerir SSD setup slow.

Pósturaf codec » Mið 16. Nóv 2016 09:18

Sennilega rétt sem hefur komið hér fram að ofan. Alveg magnað hvað þetta stýrikerfi lifir lengi í fletinu, spáið í því XP kom út árið 2001 þegar ssd var ennþá varla meira en blautur draumur.

Er þetta ekki verkefni fyrir windows embedded (IOT), linux eða eitthvað þannig?



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað gerir SSD setup slow.

Pósturaf jonsig » Mið 16. Nóv 2016 11:01

Fékk svar frá framleiðandanum um að þetta séu mjög líklega tmp files sem eru að safnast upp. Og fékk clearance til að athuga það, vondandi lagast þetta all núna.



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað gerir SSD setup slow.

Pósturaf jonsig » Lau 19. Nóv 2016 01:13

Er ég að fá einhvern mun með SLC industrial týpu af SSD ? Kostnaður er ekki vandamál í þessu samhengi því ef þetta klikkar á réttu augnabliki,,,




Starman
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Þri 07. Okt 2008 01:40
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Hvað gerir SSD setup slow.

Pósturaf Starman » Lau 19. Nóv 2016 08:11

Hér er ágæt grein https://blogs.technet.microsoft.com/filecab/2016/11/18/dont-do-it-consumer-ssd/
SLC: 100,000 or more writes per cell
MLC: 10,000 to 20,000
TLC: low to mid 1,000’s
QLC: mid-100’s