Hljóðláttur kassi

Skjámynd

Höfundur
C3PO
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 354
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 09:10
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Hljóðláttur kassi

Pósturaf C3PO » Mán 31. Okt 2016 15:06

Sælir vaktarar

Langar að fara að fá mér hljóðlátari kassa.
Er með gamla hlunk sem að ég er orðin frekar þreyttur á.
Er með ATX móðurborð.

Hvernig kassa ætti marr að fá sér? Einhver með góða reynslu?
Má helst ekki kosta meira en 30k.

Kv.


AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.

Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðláttur kassi

Pósturaf Urri » Mán 31. Okt 2016 15:28

Fractal design define R5 er með svona hljóð dempandi efni og virkar fínt hjá mér... mjög góður kassi að mínu mati.



Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX

Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1665
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðláttur kassi

Pósturaf MuGGz » Mán 31. Okt 2016 15:41

+1 á Fractal R5

Er með svona kassa og mæli hiklaust með honum



Skjámynd

Höfundur
C3PO
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 354
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 09:10
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðláttur kassi

Pósturaf C3PO » Mán 31. Okt 2016 15:57

MuGGz skrifaði:+1 á Fractal R5

Er með svona kassa og mæli hiklaust með honum


Nær þessi kassi að dempa viftuhljóðið frá skjákortinu?? Er með 980TI kort sem að heyrist vel í þegar ég er að spila.

Kv


AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.


Diddmaster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Reputation: 75
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðláttur kassi

Pósturaf Diddmaster » Mán 31. Okt 2016 16:01

Ég er með NZXT H440W Silent mæli með honum http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2843

en það er ekki allltaf nóg að fá sér bara silent kassa ég er tildæmis með silent tækni skjákort og aflgjafa heiri ekki neitt í mínum græjum nema þegar ég er að spila leiki þá fer skjákortið í gang en það er ekkert að trufla mig svo er ég er með sambygða vasskælingu á örgjörva sem er 240mm setti noctua á hann heirist bara í skjákortinu undir álagi

gangi þér vel með valið :)



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1406
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 43
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Hljóðláttur kassi

Pósturaf ZoRzEr » Mán 31. Okt 2016 16:12

C3PO skrifaði:
MuGGz skrifaði:+1 á Fractal R5

Er með svona kassa og mæli hiklaust með honum


Nær þessi kassi að dempa viftuhljóðið frá skjákortinu?? Er með 980TI kort sem að heyrist vel í þegar ég er að spila.

Kv


Var með 980 ti refrence í Define R5, og er reyndar enn. Það nær ekki að dempa kortið á full blast. Kassinn er nokkuð silent með Noctua viftur á um 40% speed með SpeedFan og kortið á idle.

Eftir að ég setti EVGA Hybrid kit á kortið þá heyrist mun minna í því og það nær max 52°c á full load með overclock. Á móti er kassinn háværari vegna þess að þá er kominn radiator að framan með tveim viftum sem gefa frá sér meira wind noise.

Allt tekið saman þá er þetta samt hljóðlátasti kassinn sem ég hef átt. Þetta moduvent kerfi er frábært og einangrunin top notch.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini


slapi
Gúrú
Póstar: 588
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 72
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðláttur kassi

Pósturaf slapi » Mán 31. Okt 2016 16:52

Get mælt með R5, er með serverinn minn í honum. 12 harðir diskar og vel viftaður. Maður fær ekkert mikið meira fyrir peninginn en þarna.



Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðláttur kassi

Pósturaf Urri » Þri 01. Nóv 2016 08:26

Ég er með asus 980 ti og ég heyri ekki í kassanum neitt að ráði heyri mest í PSU'inuþar sem viftan snýr út úr kassanum.
svo einnig er ég virkilega að fíla dust coverin á R5 kassanum.


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2443
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 161
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðláttur kassi

Pósturaf littli-Jake » Þri 01. Nóv 2016 20:08

Hef mikið spáð í hljóðlátum kössum. Fékk mér einmitt Antec-P180 nánast eingöngu þar sem hann er (var) mjög hljóðlátur.

Ef að ég væri að kaupa mér kassa í dag mundi það verða R5 án vafa.

Kíktu endilega á myndbönd um kassann á youtube.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180