Næ ekki að koma hljóði í gang


Höfundur
dabbik
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Fös 14. Sep 2007 11:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Næ ekki að koma hljóði í gang

Pósturaf dabbik » Lau 29. Okt 2016 17:54

Mér var sagt að mig vanti hljóðkorts driverinn og ég hef prufað að installa Realtek driver af síðunnui hjá Asus án árangurs(héðan https://www.asus.com/Motherboards/CROSS ... _Download/) svona lítur þetta út í tölvunni:
http://oi66.tinypic.com/2qmoghj.jpg og það gerist ekkert er ég plugga heyrnartól eða hátölurum við tölvuna. Stikurnar sína græn hljóðmerki hægra megin við digital output (optical) þegar ég spila eitthvað hljóð í tölvunni. Myndi endilega þiggja ráð, hjálp í gegnum TeamViewer eða leiðbeiningar til að koma þessu í gang vel þegið.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Næ ekki að koma hljóði í gang

Pósturaf jonsig » Lau 29. Okt 2016 19:27





Höfundur
dabbik
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Fös 14. Sep 2007 11:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Næ ekki að koma hljóði í gang

Pósturaf dabbik » Lau 29. Okt 2016 20:18

jonsig skrifaði:https://www.cnet.com/how-to/easily-switch-audio-devices-on-windows/


Virðist ekki virka að skipta um default á milli þessa tveggja. Tölvan nemur ekki heyrnartólin né hátalara þegar tengt er í það er alltaf bara sama speaker merkið í hægra horni.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Næ ekki að koma hljóði í gang

Pósturaf jonsig » Lau 29. Okt 2016 20:58

Stundum þarftu að uninstalla driverinn í device manager fyrir hljòðið og installa aftur svo eitthvað lagist