Ég er að skoða það að kaupa nýtt lyklaborð í staðinn fyrir Logitech MK 700 lyklaborðið sem ég á núna. Mér þykir það vera svo mikið plast og stíft að ýta á takkana og svona. Ég er búinn að skoða mekanísk lyklaborð en finn ekki neitt sem hefur < > takkann, heldur eru þau sem ég er búinn að sjá öll með risastórum shift takka í staðinn. 
Vitið þið um eitthvað almennilegt lyklaborð sem hefur þessa takka? 
Sent from my SM-G920F using Tapatalk
			
									
									Nýtt lyklaborð
- 
				
kiddi
 
- Stjórnandi
- Póstar: 1200
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Reputation: 257
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt lyklaborð
Ég er að selja Corsair K95 RGB mekkanískt lyklaborð með stillanlegum ljósum sem inniheldur > og < takka á milli SHIFT og Z takkanna. Það er ekki alveg að marka myndir á netinu af þessu lyklaborði. Mitt lyklaborð kostar nýtt 40þ. en ég er að leitast eftir að fá 25þ. fyrir það.
			
									
									Re: Nýtt lyklaborð
kiddi skrifaði:Ég er að selja Corsair K95 RGB mekkanískt lyklaborð með stillanlegum ljósum sem inniheldur > og < takka á milli SHIFT og Z takkanna. Það er ekki alveg að marka myndir á netinu af þessu lyklaborði. Mitt lyklaborð kostar nýtt 40þ. en ég er að leitast eftir að fá 25þ. fyrir það.
K95 RGB er aðeins of massíft fyrir minn smekk.
En maður þarf semsagt að fara á staðinn og skoða öll lyklaborðin í staðinn fyrir að vera búinn að sigta nokkur út á netinu fyrst, þar sem að það er ekki alveg að marka layoutið á myndunum.
- 
				
kiddi
 
- Stjórnandi
- Póstar: 1200
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Reputation: 257
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt lyklaborð
Já það eru oft einhverjar evrópuútgáfur í gangi hjá okkur  Ég amk finn ekki í fljótu bragði neina mynd af mínu Corsair K95 RGB sem sýnir rétt takkalayout miðað við eintakið sem ég er með.
 Ég amk finn ekki í fljótu bragði neina mynd af mínu Corsair K95 RGB sem sýnir rétt takkalayout miðað við eintakið sem ég er með.
			
									
									 Ég amk finn ekki í fljótu bragði neina mynd af mínu Corsair K95 RGB sem sýnir rétt takkalayout miðað við eintakið sem ég er með.
 Ég amk finn ekki í fljótu bragði neina mynd af mínu Corsair K95 RGB sem sýnir rétt takkalayout miðað við eintakið sem ég er með.Re: Nýtt lyklaborð
Myndi ráðleggja þér að fara og skoða Ducky borðin í Tölvutek. Þau koma með ISO layoti og ábrenndum íslenskum sérstöfum. Á persónulega nokkur borð frá Ducky  og á erfitt með að lýsa ánægjunni með þau.
https://www.tolvutek.is/leita/Ducky
			
									
									https://www.tolvutek.is/leita/Ducky
Löglegt WinRAR leyfi
						
