vandræði með barracuda 160gb


Höfundur
kaktus
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gaflari
Staða: Ótengdur

vandræði með barracuda 160gb

Pósturaf kaktus » Mið 27. Okt 2004 13:08

ok byrjum á byrjuninni um daginn sást hann sem 160gb ekkert mál
svo hrundi windows hjá mér og þegar ég færði diskinn yfir í aðra tölvu til að bjarga gögnum þá var hann skyndilega 130gb :? sennilega hefur sú tölva ekki verið nógu uppfærð :oops:
en núna er diskurinn aftur kominn í mína tölvu en er enn bara 130gb
er með nýjasta biosinn
er með nyjasta service pakkann
er með big dæmið í regedit
og biosinn sér diskinn sem 160gb en disk manager vill bara 130gb
er ég að gera einhverja klaufavillu?
endilega hjálpið mér :roll:


Það sem þú veist ekki særir þig ekki og ég veit yfirleitt ekki neitt


Höfundur
kaktus
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gaflari
Staða: Ótengdur

Pósturaf kaktus » Mið 27. Okt 2004 16:04

færa þetta ofar endilega hjálpið mér


Það sem þú veist ekki særir þig ekki og ég veit yfirleitt ekki neitt

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6574
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 356
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 27. Okt 2004 16:11

partitionið á disknum er 130GB. þú þarft annaðhvort að stækka það í 160gb eða að búa til nýtt sem er 160gb


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
kaktus
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gaflari
Staða: Ótengdur

Pósturaf kaktus » Mið 27. Okt 2004 16:14

:oops: búinn að reyna það hvernig er það gert? :oops:


Það sem þú veist ekki særir þig ekki og ég veit yfirleitt ekki neitt


Höfundur
kaktus
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gaflari
Staða: Ótengdur

Pósturaf kaktus » Mið 27. Okt 2004 17:13

managerinn leyfir mér ekki að gera stærri partition en 130gb


Það sem þú veist ekki særir þig ekki og ég veit yfirleitt ekki neitt

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 27. Okt 2004 17:14

hvaða OS og SP ertu með?




Höfundur
kaktus
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gaflari
Staða: Ótengdur

Pósturaf kaktus » Mið 27. Okt 2004 17:16

windows 2000pro og service pack 4


Það sem þú veist ekki særir þig ekki og ég veit yfirleitt ekki neitt

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 27. Okt 2004 17:35

hmm, er OSið sem að þú ert að nota til að lesa s.s. á öðrum HD? með SP4 og pottþétt BigLBA dæmið?




Höfundur
kaktus
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gaflari
Staða: Ótengdur

Pósturaf kaktus » Mið 27. Okt 2004 17:41

ok ég setti þetta big dæmi inn í gærkveldi en þetta hefur greinilega ekki heppnast því ég fór eftir þessu núna og downloadaði þessu big drive enabler sem gerir ekkert annað en að henda þessu big dæmi inn í regedit og núna virkar allt :) :)
takk fyrir svörin

Farðu að þessa síðu hjá Maxtor. Downloadaðu patchinum. Sjáðu hvort þetta virki ekki hjá þér eftir það. BTW.. þá skiptir ekki máli hvort þú sért með WD eða Samsung disk.
Vona að þessi slóð virki. Ef hún virkar ekki ferðu á http://www.Maxtor.com og leitar að Big drive enebler.

http://www.maxtor.com/portal/site/Maxto ... nloadID=11<br>


Það sem þú veist ekki særir þig ekki og ég veit yfirleitt ekki neitt


Höfundur
kaktus
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gaflari
Staða: Ótengdur

Pósturaf kaktus » Mið 27. Okt 2004 17:41

cool lítið forrit


Það sem þú veist ekki særir þig ekki og ég veit yfirleitt ekki neitt