er að púsla saman leikjavél...

Skjámynd

Höfundur
OddBall
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Þri 22. Okt 2013 17:05
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

er að púsla saman leikjavél...

Pósturaf OddBall » Þri 10. Maí 2016 23:08

Fyrsta verkefni í að setja saman og kaupi hluti þegar ég hef efni á því...
Ég hef fengið ráð hérna áður og það sem er komið í púkkið er:

Asus Z170 Pro Gaming
EVGA Geforce GTX 970

Það sem ég er að stefna á er:

Intel Skylake i5 6600K (virðist vera sáralítill munur á verðinu á K eða ekki)

16GB (2x8GB) 2400 RAM, G.Skill Ripjaws V series eða Corsair Vengeance LPX

Midi tölvukassa, helst plain svartan og kannski þægilegan fyrir óvana að raða í hann.

600w powersupply

1TB harður diskur

500 GB SSD Samsung

allar ábendingar eru vel þegnar
Ég er að láta mig dreyma um að koma henni saman áður en hún verður úrelt



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1283
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 388
Staða: Ótengdur

Re: er að púsla saman leikjavél...

Pósturaf Njall_L » Þri 10. Maí 2016 23:17

Þetta lýtur mjög vel út. Passar bara að taka fínan aflgjafa en ekki bara það ódýrasta sem er til svo að vélin endist nú eitthvað. Myndi einnig skoða með að bíða eftir að GeForce GTX1070 lendi þar sem að þú ert greinilega ennþá á pælingarstiginu


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

Höfundur
OddBall
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Þri 22. Okt 2013 17:05
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: er að púsla saman leikjavél...

Pósturaf OddBall » Þri 10. Maí 2016 23:25

Njall_L skrifaði:Þetta lýtur mjög vel út. Passar bara að taka fínan aflgjafa en ekki bara það ódýrasta sem er til svo að vélin endist nú eitthvað. Myndi einnig skoða með að bíða eftir að GeForce GTX1070 lendi þar sem að þú ert greinilega ennþá á pælingarstiginu


Komið aðeins lengar en pælingarstigið, skjákortið og móðurborðið er komið. ég er að nýta ferðir frá USA í að kaupa hluti og var að pæla að kaupa kassann og powersupplyið fljótlega, hérna að sjálfsögðu, ekki í USA. Ég get endalaust beðið eftir einhverju sem er alveg að lenda svo það best að drífa bara í þessu lol




Emarki
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Mán 03. Maí 2010 22:19
Reputation: 54
Staða: Ótengdur

Re: er að púsla saman leikjavél...

Pósturaf Emarki » Mið 11. Maí 2016 00:51

Maeli med Corsair rm 650x. Hann er med japonskum thettum, gaedagripur.



Skjámynd

Höfundur
OddBall
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Þri 22. Okt 2013 17:05
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: er að púsla saman leikjavél...

Pósturaf OddBall » Fim 09. Jún 2016 22:25

Emarki skrifaði:Maeli med Corsair rm 650x. Hann er med japonskum thettum, gaedagripur.


eftir samanburð, gúggl og lestur á umsögnum þá fer ekkert á milli mála að þetta er rétt hjá þér



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1864
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: er að púsla saman leikjavél...

Pósturaf Hnykill » Fös 10. Jún 2016 09:42

Tæki þennan.

EVGA SuperNOVA 750 G2 80 PLUS Gold

http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1022


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.