Ati eða Nvidia?


Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Ati eða Nvidia?

Pósturaf DoRi- » Lau 23. Okt 2004 01:22

jæja ég er að fara að uppfæra einhvern slatta í tölvunnni minn i núna og er að fara að keupa mér nýtt skjákort (eða er að pæla í því) og ég er að pæla í Geforce 6800gt eða Radeon x800 pro, hvort væri betra fyrir þann sem spilar mikið af leikjum og elskar bæði performance og quality (hvernig sem það er nú skrifað)????



Skjámynd

Lazylue
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Þri 01. Júl 2003 23:16
Reputation: 0
Staðsetning: veitekki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Lazylue » Lau 23. Okt 2004 02:06

Held að það að velja á milli þessara skjákorta sé bara spurning um hvort þú viljir Nvidia eða ATI.
Eru að skora svipað, Nvidia betur í openGl og ATI betur í Directx, og eru á svipuðu verði og það á að vera hægt að flash/softmode-a þau upp í xt/ultra ef keypt eru kort frá réttu aðilum.
x800 Pro kortið er með 12 pipeline líkt og 6800 en GT kortið er með 16 pipeline líkt og ultra/xt kortin. Bæði kortin hafa að ég held 256 ddr3.

http://www20.graphics.tomshardware.com/ ... index.html


venice 3800@2.8ghz - corsair 2x512mb - Radeon x800xl - dfi lanparty - Ocz powers. 420W


Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Lau 23. Okt 2004 08:44

ég er að hallsat svoldið mikið að x800 pro því það virkar betur í hl2 :) en ég mun ekki bara spila hann á næstunni og var að pæla í BF2 líka... en er að reyna ð finna út á hvort BF2 sé á Ogl eða dx......því að ég get ekki lifað með über overhitað drasl skjákort....




Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Lau 23. Okt 2004 08:56

herðu takk fyrir greinina sem þú sendir mér ég ætla að fara mað x800 því að það er að performa mikið meira í hl2 og Bfv þó að 6800 gt haafi verið með hærra score í langflest skiptin.... ne ég spila aðallega Hl og Bf og þá er x800 pro/xt gott fyrir mig!!



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Lau 23. Okt 2004 11:34

Gainward 6800GT without a doubt.


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900


einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Reputation: 0
Staðsetning: 113 rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf einarsig » Lau 23. Okt 2004 11:58

úff ég er í svipuðum sporum er sennilega að fara fá mér x800 xtpe eða 6800 ultra, nivida kemur betur útí benchmörkum en hefur þann ókost að þurfa 2 molex tengi og það má víst ekki vera tengt neitt annað á sama molex kapalinn sem sagt þarf 2 molex kapla frá power supplyinu.

Annars er það samt einhvern veginn að heilla mig meira þar sem x800 kortin eru eiginlega eins og 9800 serían nema bara mun öflugri en engin sérstaklega nýtækni bakvið þau (leiðréttið mig ef þetta er vitlaust)

6800 ultra ætti að vera með 20% minni afköst en x800xtpe í half life 2 en er það munur sem mar á eftir að finna e-ð af ráði ? ég meina bæði kortin eru skugglega geggjuð og spurning er hvort mar finni einhvern mun á 140 fps og 160 fps ?



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf emmi » Lau 23. Okt 2004 12:02

Ég efa að þú munir finna X800XT PE einhversstaðar á næstunni, ég er búinn að leita útum allt. Ég rakst hinsvegar á eitt kort frá BFG sem mér leist vel á en það er 6800GT OC og kostar $399. Með örlítilli overklokkun verður það öflugara en 6800 Ultra. En svo geturðu auðvitað fengið BFG 6800 Ultra OC sem er mjög öflugt en erfitt að finna. :)




einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Reputation: 0
Staðsetning: 113 rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf einarsig » Lau 23. Okt 2004 13:07

tjaa ég finn mér svona.... systir mín er á leiðinni til bandaríkjanna þannig að það hlítur að vera til þar.