Já, þá kom að því að ég ætlaði að plugga inn gömlu stýri sem ég átti til að geta fengið þetta rétta fíl í bílaleikjum og svona. En jæja, ég ætlaði að plugga því inn, en þá komst ég að því að það er ekkert til að plugga því í á móðurborðinu (Aftan á tölvunni þá, augljóslega). Þannig að ég var að pæla hvort að það er einhver önnur leið til að plugga stýrinu inn?
Takk fyrirfram
Edit: Ó, og ef það kemur einhverju við, þá er þetta Gigabyte GA7VT600 móðurborð
