Passar þetta minni í MacBook Pro tölvuna mína?


Höfundur
dedd10
1+1=10
Póstar: 1187
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Passar þetta minni í MacBook Pro tölvuna mína?

Pósturaf dedd10 » Fim 20. Ágú 2015 16:21

Sælir

Er hérna með MacBook Pro 2010 model sem ég ætla aðeins að stækka, setja 8gb minni og SSD disk.

Er þetta að fara passa í tölvuna? http://tl.is/product/corsair-8gb-ddr3l-1600mhz-mac-cl11

Hér er linkur á tölvuna: http://www.everymac.com/systems/apple/m ... specs.html

Svo var ég að spá í:
https://tolvutek.is/vara/240gb-sata3-mu ... chronos-g2 eða https://tolvutek.is/vara/240gb-sata3-oc ... ow-profile

Einhver mikill munur á þessum?