Hvaða PSU?

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Hvaða PSU?

Pósturaf HalistaX » Fös 07. Ágú 2015 20:39

Nú er ég, eftir viku, hélt það væru fleiri að losa sig við, búinn að gefast upp á því að óska eftir notuðu skjákorti og ætla mér bara að panta það bara hjá Tecshop sem er eini aðilinn á landinu sem enn selur svona kort. Þegar ég var búinn að setja kortið í körfuna fór ég að pæla í aflgjöfum og hvort það væri ekki betra að taka einn með kortinu bara fyrst ég þarf líklega að uppfæra hann hvort eð er.

Ég fann einhverjar PSU reiknivélar á netinu og ein þeirra gaf mér þetta:
Mynd

Þannig að ég spyr, hve stórann aflgjafa þarf ég? Er 800 nóg?
Drep ég nokkuð tölvuna ef ég myndi panta mér Þennan:
http://tecshop.is/collections/power-sup ... 5153100099

Dazzle me! :japsmile


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


Jonssi89
has spoken...
Póstar: 159
Skráði sig: Fös 16. Jan 2015 23:57
Reputation: 13
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða PSU?

Pósturaf Jonssi89 » Fös 07. Ágú 2015 21:09

Persónulega myndi ég mæla með corsair RM850 gold eða RM1000 gold


i7 8700K - H100i GTX - Asus Z370-A Prime - GTX 1080 STRIX - Corsair Vengeance 16GB 2400mhz DDR4 - Samsung 970 EVO+ 250GB NVMe - Samsung 850 Pro 512GB - 4TB HDD - Corsair RM1000 - Corsair Obsidian 450D - 34" LG 34UC87M-B - Logitech G9x - Logitech Z623

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða PSU?

Pósturaf HalistaX » Lau 08. Ágú 2015 20:53



Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða PSU?

Pósturaf worghal » Lau 08. Ágú 2015 21:04

hvaða reiknivél er þetta?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða PSU?

Pósturaf HalistaX » Lau 08. Ágú 2015 21:19

worghal skrifaði:hvaða reiknivél er þetta?

http://powersupplycalculator.net/


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða PSU?

Pósturaf Tiger » Lau 08. Ágú 2015 21:31

HalistaX skrifaði:Fokkit, keypti þennan bara http://tecshop.is/collections/power-sup ... 5153100099


Afhverju tókstu ekki bara þennan og sparaðir þér pengin og færð mun betri aflgjafa?

viewtopic.php?f=11&t=65982



Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða PSU?

Pósturaf HalistaX » Lau 08. Ágú 2015 21:49

Tiger skrifaði:
HalistaX skrifaði:Fokkit, keypti þennan bara http://tecshop.is/collections/power-sup ... 5153100099


Afhverju tókstu ekki bara þennan og sparaðir þér pengin og færð mun betri aflgjafa?

viewtopic.php?f=11&t=65982

Ég vissi nú bara ekki af þessum. Andskotinn.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða PSU?

Pósturaf worghal » Lau 08. Ágú 2015 21:53

HalistaX skrifaði:
Tiger skrifaði:
HalistaX skrifaði:Fokkit, keypti þennan bara http://tecshop.is/collections/power-sup ... 5153100099


Afhverju tókstu ekki bara þennan og sparaðir þér pengin og færð mun betri aflgjafa?

viewtopic.php?f=11&t=65982

Ég vissi nú bara ekki af þessum. Andskotinn.

geturu ekki bara sett þig í samband við tecshop og hætt við pöntunina ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða PSU?

Pósturaf HalistaX » Lau 08. Ágú 2015 22:06

worghal skrifaði:
HalistaX skrifaði:
Tiger skrifaði:
HalistaX skrifaði:Fokkit, keypti þennan bara http://tecshop.is/collections/power-sup ... 5153100099


Afhverju tókstu ekki bara þennan og sparaðir þér pengin og færð mun betri aflgjafa?

viewtopic.php?f=11&t=65982

Ég vissi nú bara ekki af þessum. Andskotinn.

geturu ekki bara sett þig í samband við tecshop og hætt við pöntunina ?

Senti þeim póst rett í þessu og bað þá um að taka aflgjafann úr pöntuninni.
Þessi notaði er miklu betri, vona bara að hann sé í ábyrgð.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða PSU?

Pósturaf worghal » Lau 08. Ágú 2015 22:13

HalistaX skrifaði:
worghal skrifaði:
HalistaX skrifaði:
Tiger skrifaði:
HalistaX skrifaði:Fokkit, keypti þennan bara http://tecshop.is/collections/power-sup ... 5153100099


Afhverju tókstu ekki bara þennan og sparaðir þér pengin og færð mun betri aflgjafa?

viewtopic.php?f=11&t=65982

Ég vissi nú bara ekki af þessum. Andskotinn.

geturu ekki bara sett þig í samband við tecshop og hætt við pöntunina ?

Senti þeim póst rett í þessu og bað þá um að taka aflgjafann úr pöntuninni.
Þessi notaði er miklu betri, vona bara að hann sé í ábyrgð.

þar sem þetta er evga þá ætti hann að vera í góðri verksmiðjuábyrgð :happy
edit: ef hann er skráður þá ætti að vera 10 ára ábyrgð á honum


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow