Hvort móðurborð ætti maður að nota ? og af hverju ?


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2157
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 196
Staða: Ótengdur

Hvort móðurborð ætti maður að nota ? og af hverju ?

Pósturaf Dúlli » Fös 24. Júl 2015 22:01

Er með þessi bæði borð við hendi þannig þetta snýst ekkert um það hvort ég ætti að kaupa heldur hvort ég ætti að nota.

P8P67 PRO (REV 3.1) VS P8Z77-V LX

http://www.asus.com/Compare/




pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Hvort móðurborð ætti maður að nota ? og af hverju ?

Pósturaf pepsico » Lau 25. Júl 2015 01:14

P8Z77-V LX er nýrra og með betra chipseti.



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1285
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 148
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Hvort móðurborð ætti maður að nota ? og af hverju ?

Pósturaf Minuz1 » Lau 25. Júl 2015 01:36

Crossfire / SLI á Z77, er það ekki helsti munurinn fyrir flesta?


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2157
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 196
Staða: Ótengdur

Re: Hvort móðurborð ætti maður að nota ? og af hverju ?

Pósturaf Dúlli » Lau 25. Júl 2015 11:31

Minuz1 skrifaði:Crossfire / SLI á Z77, er það ekki helsti munurinn fyrir flesta?


Z77 er bara Crossfire, meðan P67 er bæð




ElvarP
has spoken...
Póstar: 157
Skráði sig: Fös 27. Feb 2015 16:39
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Hvort móðurborð ætti maður að nota ? og af hverju ?

Pósturaf ElvarP » Lau 25. Júl 2015 11:42

Ef að það eru ekki nein sérstök features á borðunum þá ættir þú öruglega bara velja borðið sem þér finnst flottast :D




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2157
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 196
Staða: Ótengdur

Re: Hvort móðurborð ætti maður að nota ? og af hverju ?

Pósturaf Dúlli » Lau 25. Júl 2015 11:43

ElvarP skrifaði:Ef að það eru ekki nein sérstök features á borðunum þá ættir þú öruglega bara velja borðið sem þér finnst flottast :D


Shiii þetta er svo focking mikil hausverkur er að verða dauður er búin að meta þetta núna í næstum tvo sólarhringa að ég var að pósta þessu.

Hugsa samt að ég noti P67 upp á það að borðið er með mikið og þá segi ég mikið meira af features þótt kubbasettið er örlitið eldra.