Vandamál með GF NX6800gt

Skjámynd

Höfundur
Haffi
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Lau 18. Okt 2003 12:31
Reputation: 4
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vandamál með GF NX6800gt

Pósturaf Haffi » Lau 09. Okt 2004 15:09

kemur fyrir þegar ég fer í tölvuleiki að skjárinn slekkur á sér, tölvan frýs og það heyrist "ískur" í hátölurunum eins og tölvan sé að reyna að hafa samskipti við mig á höfrungamáli.

Gæti þetta verið að vinnsluminnið sé ónýtt?
er með dual DDR 400

Memory Slot 1/4
Installed Enabled Size 512 MB
Form Factor DIMM
Frequency 0.0 Hz
Slot DIMM1
Manufacturer <unknown>
Type 3DRAM
Type Details Fast-paged
Enabled Size 512 MB
Total Bit Width 0 b
Data Bit Width 0 b
Memory Slot 2/4
Installed Enabled Size 512 MB
Form Factor DIMM
Frequency 0.0 Hz
Slot DIMM3
Manufacturer <unknown>
Type 3DRAM
Type Details Fast-paged
Enabled Size 512 MB
Total Bit Width 0 b
Data Bit Width 0 b


Ryzen 7 5800x3D - ASRock X570 Steel Legend - 32gb G.Skill Trident Z @ 3600mhz/Cl14 - PowerColor Radeon RX 7900XTX Red Devil 24GB /- Be quiet! Straight Power 11 Platinum 1000W - Phanteks Eclipse P400S

Skjámynd

Höfundur
Haffi
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Lau 18. Okt 2003 12:31
Reputation: 4
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Haffi » Lau 09. Okt 2004 15:40

hmm aditional info :)

núna þegar ég var að runna 3dmark03 þá slökkti skjárinn á sér eftir fyrsta testið! :cry: :cry: :cry:


Ryzen 7 5800x3D - ASRock X570 Steel Legend - 32gb G.Skill Trident Z @ 3600mhz/Cl14 - PowerColor Radeon RX 7900XTX Red Devil 24GB /- Be quiet! Straight Power 11 Platinum 1000W - Phanteks Eclipse P400S

Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með GF NX6800gt

Pósturaf fallen » Lau 09. Okt 2004 16:56

Haffi skrifaði:það heyrist "ískur" í hátölurunum eins og tölvan sé að reyna að hafa samskipti við mig á höfrungamáli.

aaaaaaaaaaaaaaaaahahahahahahahahahhahahahahhahahahahahaha


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900


goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf goldfinger » Lau 09. Okt 2004 17:23

haffi, þetta er ekki bt spjallið :lol:



Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 243
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hörde » Lau 09. Okt 2004 19:03

Fyrst þú ert með tvo minnikubba í vélinni, þá er ekkert erfitt að komast að því hvort það sé minnið.

Prófaðu að taka annan úr. Ef ískrið heldur áfram, þá hinn.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Lau 09. Okt 2004 19:19

Afhverju ætti þetta að vera vinnsluminnið ef að þetta gerist bara og alltaf í leikjum...........

Fyrst að þú gefur ekki meiri upplýsingar er reinstall eina ráðið sem mér dettur í hug



Skjámynd

Höfundur
Haffi
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Lau 18. Okt 2003 12:31
Reputation: 4
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Haffi » Lau 09. Okt 2004 20:23

ég prófaði að taka kubbana úr og prófa hvorn um sig í mismunandi minnisraufum og þetta heldu áfram.

Annars gerist þetta líka í EVE, perimeter, doom3 og fleiri leikjum

quake3 virðist vera sá eini sem virkar :roll:

Enginn sem hefur grænan grun um hvað gæti verið að?
Og ef þið viljið nánari útskýringar þá endilega benda mér á það sem þið viljið vita :)


Ryzen 7 5800x3D - ASRock X570 Steel Legend - 32gb G.Skill Trident Z @ 3600mhz/Cl14 - PowerColor Radeon RX 7900XTX Red Devil 24GB /- Be quiet! Straight Power 11 Platinum 1000W - Phanteks Eclipse P400S


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1816
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 87
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Lau 09. Okt 2004 20:41

prufaðu að sleppa því að yfirklukka örgjörvann þinn. og ef þú ert að yfirklukka skjákortið líka prufaðu að sleppa því.



Skjámynd

Höfundur
Haffi
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Lau 18. Okt 2003 12:31
Reputation: 4
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Haffi » Lau 09. Okt 2004 20:53

ég er búinn að taka o/c ið af, gerði það áður en ég setti kortið í :roll:


Ryzen 7 5800x3D - ASRock X570 Steel Legend - 32gb G.Skill Trident Z @ 3600mhz/Cl14 - PowerColor Radeon RX 7900XTX Red Devil 24GB /- Be quiet! Straight Power 11 Platinum 1000W - Phanteks Eclipse P400S


Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Reputation: 0
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebbi_Johannsson » Lau 09. Okt 2004 22:08

skjákortið of heitt?

Hver er hitinn á því?


Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate

Skjámynd

Höfundur
Haffi
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Lau 18. Okt 2003 12:31
Reputation: 4
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Haffi » Lau 09. Okt 2004 22:51

GPU core temperature: 55°c
Ambient temperature: 37°c
during gameplay


Ryzen 7 5800x3D - ASRock X570 Steel Legend - 32gb G.Skill Trident Z @ 3600mhz/Cl14 - PowerColor Radeon RX 7900XTX Red Devil 24GB /- Be quiet! Straight Power 11 Platinum 1000W - Phanteks Eclipse P400S

Skjámynd

Höfundur
Haffi
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Lau 18. Okt 2003 12:31
Reputation: 4
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Haffi » Sun 10. Okt 2004 17:55

jæja mér tókst að laga þetta.... keypti mér nýtt 550w psu og allt í góðu :)


Ryzen 7 5800x3D - ASRock X570 Steel Legend - 32gb G.Skill Trident Z @ 3600mhz/Cl14 - PowerColor Radeon RX 7900XTX Red Devil 24GB /- Be quiet! Straight Power 11 Platinum 1000W - Phanteks Eclipse P400S


BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Reputation: 0
Staðsetning: Westmannaeyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BlitZ3r » Sun 10. Okt 2004 20:59

bara ekki fengið nógan straum :)


BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb