Tölvuturn kveikir ekki á sér

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Tölvuturn kveikir ekki á sér

Pósturaf Krissinn » Lau 02. Maí 2015 01:28

Ég er með turn sem ég nota sem file server og nú virðist hann ekki vilja kveikja á sér :/ Var að koma heim eftir fjarveru og stuttu eftir að ég fór að heiman þá missti ég samband við serverinn. Ég tók eftir því að ljósið á honum blikkar bara en það er ekkert hljóð sem fylgir og hann vill ekki kveikja á sér. Ég er búinn að aftengja aflgjafann frá móðurborðinu og alla HDD og tengja allt aftur en þetta virðist ekki vera að virka :( Hvað gæti verið að? Læt myndband fylgja með.


http://tinypic.com/r/sobdza/8



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2788
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuturn kveikir ekki á sér

Pósturaf zedro » Lau 02. Maí 2015 02:26

Aflgjafi eða mobo myndi ég halda, samt smá skot útí loftið.


Kísildalur.is þar sem nördin versla


fantis
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Fös 16. Okt 2009 19:19
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuturn kveikir ekki á sér

Pósturaf fantis » Lau 02. Maí 2015 07:28

prufaðu að aftengja power ledið og hafðu aðeins reset takkan tengdan á móðurborðinu.

annars PSU http://www.techspot.com/community/topic ... ure.55506/



Skjámynd

nidur
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 240
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuturn kveikir ekki á sér

Pósturaf nidur » Lau 02. Maí 2015 10:13

Ég myndi segja CPU/móðurborð miðað við video, en prufa aflgjafa fyrst.


Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuturn kveikir ekki á sér

Pósturaf Krissinn » Lau 02. Maí 2015 23:40

Hef einusinni áður skipt um aflgjafa í þessari vél því þá byrjaði að koma brunalykt en eftir að ég setti annan í þá lagaðist allt og ekkert skemmdist, kannski að maður ætti að prófa að skipta um aflgjafa?