Upplausnarvandamál þegar ég tengi við 50" tv

Skjámynd

Höfundur
Elisviktor
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Mán 25. Júl 2011 21:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Upplausnarvandamál þegar ég tengi við 50" tv

Pósturaf Elisviktor » Fim 02. Apr 2015 00:50

Daginn.

Var að fá mér 50" Philips 50PFL7956T

Þetta er semsagt 21:9 sjónvarp... ultra wide eins og það kallast.

Er að reyna að spila tölvuleiki á þessu með lyklaborðið og músina í sófanum. Það er frekar erfitt en það sem gerir það erfiðast er að ég næ aldrei réttri upplausn. Hvorki í windows né í leikjum. Hef ekki hugmynd hvert ég á að snúa mér eða hvað ég á að prófa. Einhverjar hugmyndir?

smá upl. um sjónvarpið:
http://www.techradar.com/reviews/audio- ... 304/review



Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 683
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Upplausnarvandamál þegar ég tengi við 50" tv

Pósturaf flottur » Fim 02. Apr 2015 09:55

hvernig tolvu ertu med?


Lenovo Legion dektop.