Leiðindar hljóð frá aflgjafanum

Skjámynd

Höfundur
Tw1z
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Mán 19. Jan 2015 14:35
Reputation: 7
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Leiðindar hljóð frá aflgjafanum

Pósturaf Tw1z » Mán 30. Mar 2015 19:45

Nýbúinn að fá mér þennan: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2708

Er ekki alveg að meika þessi hljóð, hvað á maður að gera í þessu?


MSI GF 960GTX Tiger 2048MB || Intel Core i5-4690K 3.5GHz || Asus Z97-K || G.Skill 8GB (4x4GB) Ares 2133MHz DDR3 || Antec P280 White || Corsair AX860 || 500GB 850 EVO + 1TB Seagate Sata 3


SolviKarlsson
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Leiðindar hljóð frá aflgjafanum

Pósturaf SolviKarlsson » Mán 30. Mar 2015 20:06

Hvernig eru þessi umtöluðu hljóð? Ertu nokkuð að tala um venjulega hljóðið í viftunni ;) ?


No bullshit hljóðkall

Skjámynd

Höfundur
Tw1z
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Mán 19. Jan 2015 14:35
Reputation: 7
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Leiðindar hljóð frá aflgjafanum

Pósturaf Tw1z » Mán 30. Mar 2015 20:29

SolviKarlsson skrifaði:Hvernig eru þessi umtöluðu hljóð? Ertu nokkuð að tala um venjulega hljóðið í viftunni ;) ?


hátíðnihljóð

https://youtu.be/HP73edpQwgc?t=1m44s


MSI GF 960GTX Tiger 2048MB || Intel Core i5-4690K 3.5GHz || Asus Z97-K || G.Skill 8GB (4x4GB) Ares 2133MHz DDR3 || Antec P280 White || Corsair AX860 || 500GB 850 EVO + 1TB Seagate Sata 3

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1370
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 194
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Leiðindar hljóð frá aflgjafanum

Pósturaf nidur » Mán 30. Mar 2015 21:14

Reyna að skila því og kaupa annað


Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.

Skjámynd

Höfundur
Tw1z
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Mán 19. Jan 2015 14:35
Reputation: 7
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Leiðindar hljóð frá aflgjafanum

Pósturaf Tw1z » Mán 30. Mar 2015 23:57

nidur skrifaði:Reyna að skila því og kaupa annað


jamm skal reyna það

http://www.tolvuvirkni.is/vara/thermalt ... ld-modular

Er þessi ekki bara góður?


MSI GF 960GTX Tiger 2048MB || Intel Core i5-4690K 3.5GHz || Asus Z97-K || G.Skill 8GB (4x4GB) Ares 2133MHz DDR3 || Antec P280 White || Corsair AX860 || 500GB 850 EVO + 1TB Seagate Sata 3

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5020
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 895
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Leiðindar hljóð frá aflgjafanum

Pósturaf jonsig » Þri 31. Mar 2015 03:54

Er þetta ekki bara illa hannað swith mode psu ? Þau gefa oft frá sér leiðinda hátíðni suð .


Fá þér Energon PSU (sem er af mörgum talið drasl LOL) . Hef átt eitt þannig 1kW í 6ár . Og það er eins og nýtt.