Mun þessi örgjörvakæling passa í tölvuna?

Skjámynd

Höfundur
Tw1z
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Mán 19. Jan 2015 14:35
Reputation: 7
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Mun þessi örgjörvakæling passa í tölvuna?

Pósturaf Tw1z » Sun 15. Mar 2015 14:11

Er að pæla í að fá mér Noctua NH-D14

Er með Antec P280 White og ASRock 770 Extreme3 ATX


MSI GF 960GTX Tiger 2048MB || Intel Core i5-4690K 3.5GHz || Asus Z97-K || G.Skill 8GB (4x4GB) Ares 2133MHz DDR3 || Antec P280 White || Corsair AX860 || 500GB 850 EVO + 1TB Seagate Sata 3

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Mun þessi örgjörvakæling passa í tölvuna?

Pósturaf worghal » Sun 15. Mar 2015 14:20

Rétt svo passar. Ætti að vera um 1cm pláss eftir að kassahliðinni.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2401
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Mun þessi örgjörvakæling passa í tölvuna?

Pósturaf Gunnar » Sun 15. Mar 2015 14:50

er með hana i antec P180. rétt svo passar i hann.