Breyta USB í HDMI


Höfundur
olafur89
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Fim 26. Feb 2015 00:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Breyta USB í HDMI

Pósturaf olafur89 » Fim 26. Feb 2015 00:25

Sælir spjallverjar.

Nú veit ég ekki hvort þetta hafi lent á réttum stað en mér fannst þetta líklegasti áfangastaðurinn.

Ég er að leita mér að stykki sem að breytir USB í HDMI, er búinn að googla þetta og finnst ég bara vera að finna stykki sem gera mér kleift að koma upplýsingum frá tölvunni, eins og t.d. að tengja hana við sjónvarp eða skjávarpa í gegnum USB með því að breyta því í USB.

Ég er með nokkuð gamla fartölvu sem er bara með VGA og USB og ég er að vinna með tölfræði forrit. Eitt af því sem ég þarf að gera í forritinu er að tengja við tölvuna vídjó cameru og horfa á það sem hún tekur upp. Ég er að gera tölfræði úr íþróttaleik og með því að tengja vélina við tölvuna þá næ ég að seinka leiknum um 30sec-1mín og þ.a.l séð einhvað sem ég missti af.

Nú get ég bara tengt cameruna við tölvuna í gegnum HDMI og því spyr ég ykkur hvort þið vitið um einhvað apparat sem gerir mér kleift að breyta USB í HDMI og fá því þann möguleika á að tengja cameruna við tölvuna ??

Allri hjálp er vel tekið.



Skjámynd

snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 614
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Breyta USB í HDMI

Pósturaf snaeji » Fim 26. Feb 2015 00:59

Er ekki vel að mér í þessum málum en þú ert kannski að leita að einhverju svona
https://www.blackmagicdesign.com/products/intensity/




bigggan
spjallið.is
Póstar: 467
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Re: Breyta USB í HDMI

Pósturaf bigggan » Fim 26. Feb 2015 01:22

leitaðu bara vga -hdmi breytir á amazon, passaðu þíg að það fylgir "converter" með vegna þess vga er analog.

td: http://www.amazon.com/IO-Crest-Converto ... B006FILNV6



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Breyta USB í HDMI

Pósturaf Viktor » Fim 26. Feb 2015 02:42

Lang einfaldast og ódýrast fyrir þig er að kaupa USB webcam myndavél. Afhverju gerirðu það ekki bara?

Hvernig myndavél ertu að tala um?
Ég veit allavega ekki til þess að fartölvur bjóði upp á það að nota HDMI sem input fyrir upptökuvélar, HDMI tengi á fartölvum eru bara notuð til þess að senda út, ekki taka inn.

Annars eru svona USB HDMI capture græjur rándýrar, í kringum 20-30þ.
http://www.ebay.com/sch/i.html?_from=R4 ... =&_sacat=0

snaeji skrifaði:Er ekki vel að mér í þessum málum en þú ert kannski að leita að einhverju svona
https://www.blackmagicdesign.com/products/intensity/


Þetta er bara fyrir Thunderbolt eða USB 3.0.

bigggan skrifaði:leitaðu bara vga -hdmi breytir á amazon, passaðu þíg að það fylgir "converter" með vegna þess vga er analog.

td: http://www.amazon.com/IO-Crest-Converto ... B006FILNV6


Nei því miður mun þetta ekki virka, VGA tengið er ekki input, bara output.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1545
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Breyta USB í HDMI

Pósturaf andribolla » Fim 26. Feb 2015 11:54

Manhattan USB2 í HDMI skjákort m/hljóði


Mynd


http://tl.is/product/manhattan-usb2-i-hdmi-skjakort




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 983
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 133
Staða: Ótengdur

Re: Breyta USB í HDMI

Pósturaf arons4 » Fim 26. Feb 2015 12:19

andribolla skrifaði:Manhattan USB2 í HDMI skjákort m/hljóði


Mynd


http://tl.is/product/manhattan-usb2-i-hdmi-skjakort

Sé ekki betur en að þetta sé líka bara output.

en OP leitaðu bara af usb capture card, reyndar ekki víst að þú getir fengið nothæft framerate og upplausn yfir usb2.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Breyta USB í HDMI

Pósturaf Viktor » Fim 26. Feb 2015 14:35

arons4 skrifaði:
andribolla skrifaði:Manhattan USB2 í HDMI skjákort m/hljóði


Mynd


http://tl.is/product/manhattan-usb2-i-hdmi-skjakort

Sé ekki betur en að þetta sé líka bara output.

en OP leitaðu bara af usb capture card, reyndar ekki víst að þú getir fengið nothæft framerate og upplausn yfir usb2.


Jeb, þetta er skjákort, ekki upptökukort.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Breyta USB í HDMI

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 26. Feb 2015 14:44

Er TOB kapallinn ekki eitthvað fyrir þig :guy

viewtopic.php?f=20&t=64590