Blautur CAT5 kapall


Höfundur
suxxass
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Fös 11. Apr 2014 00:32
Reputation: 6
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Blautur CAT5 kapall

Pósturaf suxxass » Mán 08. Des 2014 18:16

Góða kvöldið,

Ég asnaðist til að taka með mér 2 15 metra langa cat5 kapla heim í strætó í góða veðrinu, endarnir blotnuðu í kjölfarið. #-o ](*,)

Ég tók aukalega 2 metra til að vera safe, þarf ekki nema ca 13 metra...

Ég var bara að spá hvort það dugi mér ekki að skera ca. 30 cm af hvorum enda til að vera viss um að kapallinn sé good to go, eða gæti verið að þeir séu bara ónýtir?

Einhver sem hefur reynslu af þessu?



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Blautur CAT5 kapall

Pósturaf Nariur » Mán 08. Des 2014 18:51

Þetta ætti ekki að skipta neinu máli, það ætti að vera í fínu lagi með kaplana.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2296
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 184
Staða: Ótengdur

Re: Blautur CAT5 kapall

Pósturaf kizi86 » Mán 08. Des 2014 19:03

alveg í lagi þótt endarnir blotni, bara passa sig á að þeir þorni vel áður en pluggar þeim í samband :)


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Blautur CAT5 kapall

Pósturaf BjarkiB » Mán 08. Des 2014 19:07

Held að það ætti að vera í góðu með kaplana. Þó þeir séu gerðir til notkunar innandyra þá er polyvinyl klórið (PVC,plastlagið utan um vírana) ekki mjög rakadrægt.
Síðast breytt af BjarkiB á Mán 08. Des 2014 23:12, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
suxxass
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Fös 11. Apr 2014 00:32
Reputation: 6
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Blautur CAT5 kapall

Pósturaf suxxass » Mán 08. Des 2014 19:12

Ég gleymdi að taka það fram að það eru engin tengi á endunum (RJ45).

Er ekki sniðugast fyrir mig að taka smá bút af endunum?

Þetta fer ekki í notkun fyrr en á fimmtudag þannig þetta ætti nú að vera orðið þurt by then...



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Blautur CAT5 kapall

Pósturaf Nariur » Mán 08. Des 2014 19:16

Það gæti svo sem verið að það hafi eitthvað sest á endana. Það sakar ekki að klippa nokkra millimetra af.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Höfundur
suxxass
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Fös 11. Apr 2014 00:32
Reputation: 6
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Blautur CAT5 kapall

Pósturaf suxxass » Mán 08. Des 2014 19:23

Takk fyrir þetta :)



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Blautur CAT5 kapall

Pósturaf Viktor » Mán 08. Des 2014 22:35

30cm er samt overkill O:) kannski 0,5 cm


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB