Sæl öll sömul. Er að pæla í að kaupa mér Gigabyte NVIDIA GeForce GTX770 OC 2GB, 2xDVI, DisplayPort & HDMI (
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2486 ) skjákort því mitt gamla er orðið soldið lélegt. Var að pæla hvort það væri hægt að tengja það við minn núverandi aflgjafa. Er smá skortur á peningum svo ætla að fá mér glænýja tölvu næsta sumar en láta þetta skjákort duga í bili. Aflgjafinn er Energon EPS-650W CM (
http://www.inter-tech.de/index.php?option=com_content&view=article&id=617%3Aenergon-eps-650w-cm&catid=125%3Aausland-atx-netzteile&Itemid=540&lang=en ). Er ekki viss hvaða snúrur vantar og svona þannig að bara pæling hvort þið vissuð það

Specs:
Mobo :
Gigabyte Technology Co., Ltd. GA-970A-UD3 (Socket M2)Örri :
AMD FX-6300 Vishera 32nm TechnologyRam :
8,00GB Dual-Channel DDR3 @ 671MHz (9-9-9-24)Skjákort :
1023MB NVIDIA GeForce GTX 650 (Undefined)Endilega koma með tillögur og svona
