Windows 7 setup frosnar alltaf á Toshiba L50T-A-125


Höfundur
niCky-
FanBoy
Póstar: 734
Skráði sig: Fim 21. Sep 2006 10:50
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Windows 7 setup frosnar alltaf á Toshiba L50T-A-125

Pósturaf niCky- » Sun 27. Júl 2014 02:46

Windows 7 setup frosnar alltaf á Toshiba L50T-A-125, er að reyna installa a formattaðan disk i gegnum bootable usb windows 7, og það frosnar alltaf á Starting windows glugganum, any ideas :/ ?


i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w


Cikster
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 setup frýs alltaf á Toshiba L50T-A-125

Pósturaf Cikster » Sun 27. Júl 2014 09:36

Ég lenti í fjöri með eldri Fujitsu fartölvu á sínum tíma sem var með Vista miða en vildi ekki fá Windows 7 inn.

Fyrsta sem ég mundi prófa er að fara í bios og breyta AHCI stillingunni fyrir harða diskinn ef það er hægt. Bara muna breyta því tilbaka ef installið tekst. Ef það er ekki hægt eða virkar ekki geturu prófað það sem virkaði hjá mér.

Ég setti diskinn í aðra tölvu og installaði windows þangað til það restartaði fyrst. Þá slökkti ég á þeirri tölvu og færði harða diskinn aftur í fartölvuna og kláraði installið á henni.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2365
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 setup frýs alltaf á Toshiba L50T-A-125

Pósturaf GuðjónR » Sun 27. Júl 2014 10:38

Þetta er nákvæmlega sama og ég er að lenda í með mac/bootcamp.
Windows/usb/boot er augljóslega ekki alveg að gera sig, ætla að brenna ISO á DVD og klára málið þannig.



Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 487
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 setup frýs alltaf á Toshiba L50T-A-125

Pósturaf stefhauk » Mán 28. Júl 2014 04:47

Prófaðu að brenna þetta á disk tölvan mín vildi ekki leyfa mér að intalla þessu af usb gekk allt vel en um leið og fyrsta restart kom fraus hún.
Prófaði að brenna þetta á disk og þetta gekk eins og í sögu.