Specs:
Nvidia gtx 670
Intel i5 4570k
8gb ram
1tb HD
120gb SSD
800w PSU
Hvað mælið þið fellow vaktarar með?


Spookz skrifaði:Ban? :O
Ég kann ekki að eyða þræði, ef það er einu sinni hægt..
Edit: gerði hann eins og hann var upprunalega
Swanmark skrifaði:Ætlaði annan þráð en svo sá ég þennan...
Ég er í sömu pælingum, er með tvo 1080p, en held að mig langi í 1440p næst. Er bara með GTX 770, get ég ekki alveg haldið áfram að spila leiki þót að ég fái mér 1440p skjá?
Er hægt að fá svoleiðis ódýrara en 100k?
Var að skoða þennan
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=108