Vantar ráðleggingar á ferðavel


Höfundur
Palm
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vantar ráðleggingar á ferðavel

Pósturaf Palm » Sun 29. Jún 2014 20:27

Vantar smá ráðleggingar.

Þarf að kaupa nýja ferðavél.
- vil hafa Solid-state drive disk með stýrikerfi
- hafa auka gagnadisk i stað CD
- auka minni fyrir myndvinnslu
- vöggu fyrir tölvuna - held það sé til í dag USB vagga sem virkar fyrir nýrri tölvur óháð tegund
- vil að hún sé traust og sé þekkt fyrir að virka vel (sé að fá góða dóma - sé ekki að bila) - hp tölvan sem við erum með i dag er alltaf að hitna mikið (liklega galli frá byrjun)
- annað hvort 64 bita win 7 eða hugsanlega win 8

Má kosta með öllu 150 - 250þ+

Hvar á ég að fá tilboð í svona tölvu?
Með hvaða merki ráðleggið þið?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6378
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 173
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar á ferðavel

Pósturaf AntiTrust » Sun 29. Jún 2014 21:10

Fyrsta vélin sem mér dettur í hug er T440p, en hún dettur reyndar talsvert út fyrir þetta verðbil sem þú gefur upp ef þú kaupir hana hjá umboðinu. Ef þú vilt áreiðanleika og afköst saman í pakka þá standa Thinkpad og MacBook línurnar oftast efst á blaði.

Ef þú pantar af Ebay þá færðu hinsvegar fyrir ~230þ komin heim með öllum gjöldum vél með eftirfarandi spekka:

i7-4900MQ Quad Core, 15.6" FHD ( 1920x1080 ) IPS LED Backlight Display with HD 720P Web Camera
Nvidia GeForce GT 730M & Intel HD 4600 Optimus Graphics
16GB RAM, 256GB SSD, BackLit Keyboard, Intel 7260AC DualBand Wireless
Bluetooth 4.0, USB 3.0, FingerPrint Reader,Smartcard Reader,Win8 PRO


Svo er auðvelt að bæta við docku, allar T-línu vélarnar eru dockanlegar og P módelið af 440 vélinni er með ultrabay drifi sem hægt er að skipta út fyrir auka HDD.



Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar á ferðavel

Pósturaf Hargo » Sun 29. Jún 2014 22:46

Hvernig eru annars þessar vélar af eBay, allar refurbished og án ábyrgðar?

Á sínum tíma þegar ég keypti Thinkpad T400 vél þá bar ég saman verðin frá Nýherja við það að panta og flytja inn sjálfur. Ég endaði á að taka seinni kostinn enda sparaði ég mér umtalsverða peninga á því. Hinsvegar fórnaði ég 3 ára ábyrgðinni sem fylgir hjá Nýherja og var bara með 1 árs alþjóðlega ábyrgð.

Endaði á að customiza mína eigin vél á lenovo.com og flutti hana inn í gegnum ShopUSA. Þrátt fyrir að þurfa að borga þóknun til ShopUSA fyrir innflutninginn ásamt tollum og gjöldum auðvitað, þá var vélin rúmlega 100-120þús kr ódýrari en hjá Nýherja. Held samt að My US sé töluvert ódýrari í dag heldur en ShopUSA.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6378
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 173
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar á ferðavel

Pósturaf AntiTrust » Mán 30. Jún 2014 00:00

Hargo skrifaði:Hvernig eru annars þessar vélar af eBay, allar refurbished og án ábyrgðar?

Á sínum tíma þegar ég keypti Thinkpad T400 vél þá bar ég saman verðin frá Nýherja við það að panta og flytja inn sjálfur. Ég endaði á að taka seinni kostinn enda sparaði ég mér umtalsverða peninga á því. Hinsvegar fórnaði ég 3 ára ábyrgðinni sem fylgir hjá Nýherja og var bara með 1 árs alþjóðlega ábyrgð.

Endaði á að customiza mína eigin vél á lenovo.com og flutti hana inn í gegnum ShopUSA. Þrátt fyrir að þurfa að borga þóknun til ShopUSA fyrir innflutninginn ásamt tollum og gjöldum auðvitað, þá var vélin rúmlega 100-120þús kr ódýrari en hjá Nýherja. Held samt að My US sé töluvert ódýrari í dag heldur en ShopUSA.


Ég er búinn að kaupa inn þrjár Thinkpad vélar af Ebay, allar glænýjar með 3 ára international ábyrgð. Ég sparaði mér tugþúsundi á því að fara í gegnum Ebay vs. Lenovo.com í öllum tilfellum.




Hellfire
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Mið 17. Apr 2013 17:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar á ferðavel

Pósturaf Hellfire » Mán 30. Jún 2014 12:26

En hvað með t.d. Þessa vél?
http://www.gigabyte.com/products/produc ... id=5033#sp
Kostar 1200usd



Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar á ferðavel

Pósturaf Hargo » Mán 30. Jún 2014 21:30

AntiTrust skrifaði:Ég er búinn að kaupa inn þrjár Thinkpad vélar af Ebay, allar glænýjar með 3 ára international ábyrgð. Ég sparaði mér tugþúsundi á því að fara í gegnum Ebay vs. Lenovo.com í öllum tilfellum.


Þá er þetta auðvitað nobrainer, eBay klárlega málið. Bara passa vel upp á að lesa vel um vélina og skilmálana. Hef tekið á móti fleiri en einum sem koma með vélarnar sínar til viðgerðar eftir að hafa óafvitandi keypt þær refurbished og án ábyrgðar bæði af eBay og gegnum Bestbuy.
Síðast breytt af Hargo á Mán 30. Jún 2014 22:10, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8736
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1403
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Vantar ráðleggingar á ferðavel

Pósturaf rapport » Mán 30. Jún 2014 22:04





Höfundur
Palm
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar á ferðavel

Pósturaf Palm » Fös 04. Júl 2014 23:45

er það bara T440p eða T400 sem kemur til greina?
Eru ekki aðrar tegundir einnig góðar?