Val á skjákorti, GTX 780 Inno3d vs Asus

Skjámynd

Höfundur
Skaz
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Lau 14. Sep 2013 01:48
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Val á skjákorti, GTX 780 Inno3d vs Asus

Pósturaf Skaz » Þri 11. Mar 2014 14:53

Jæja vaktarar, nú er ég í smá klemmu.

Er að íhuga að finaliza nýja turninn minn með því að setja nýtt skjákort í hann og það almennilegt og er kominn á það að kaupa mér Nvidia GTX 780 (var að pæla í mikið í AMD R9 290 en verð/afköst ekki góð).

Það sem að ég er í vandræðum með er hvort að ég eigi að fara út í Inno3d iChill HerculeZ kortið eða í Asus DirectCUii kortið

Asus er pottþétt og er að standa sig sérstaklega með þessari kælingu en samt ekkert að brillera umfram önnur kort, ég hef alltaf verið hrifinn af því merki og hef góða reynslu af móbóum frá þeim. En hins vegar þá er þetta Inno3d kort með massívum kælibúnaði og satt best að segja lygilega góðu review skorum. Og þar sem að verðmunurinn er sama og enginn á þessum kortum er ég með valkvíða.

Málið er að ég þekki ekkert til þessa Inno3d merkis, hef enga reynslu á build quality hjá þeim eða endingu og bilanatíðni og finn verulega lítið um það nema á asískum og pakistönskum síðum 2-4 árum out of date og frekar heimskulega óljós í neikvæðni sinni.

Einhver sem að hefur einhverja reynslu af þessum Inno3d kortum og veit hvernig þau hafa verið að standa sig?

P.s.
Er ekki opinn fyrir MSI né Gigabyte, MSI kælingarnar hafa verið að koma út sem gallaðar og leka ásamt lélegum viftum :thumbsd . Og ég er ekki að fíla Windforce hjá Gigabyte, hef átt nokkur svoleiðis kort og þau eru bara ærandi til lengdar. ](*,)
Ef að einhver verslun væri að selja EVGA hérlendis væri það verulega skemmtilegt hins vegar. :8)
.
.



Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Val á skjákorti, GTX 780 Inno3d vs Asus

Pósturaf trausti164 » Mið 12. Mar 2014 18:19

Asus all the way, DirectCUII kælingin er bara svo sexy og hljóðlát.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Skjámynd

Höfundur
Skaz
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Lau 14. Sep 2013 01:48
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Val á skjákorti, GTX 780 Inno3d vs Asus

Pósturaf Skaz » Mið 19. Mar 2014 20:57

Jæja, ef að enginn hefur neina reynslu af þessum Inno3d kortum þá fer ég bara í það að redda mér ASUS kortinu.




Palligretar
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Þri 25. Jún 2013 06:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Val á skjákorti, GTX 780 Inno3d vs Asus

Pósturaf Palligretar » Sun 30. Mar 2014 05:48

ASUS. Hef ekkert heyrt um Inno3d sem er red flag dauðans.