Nei bíddu við, þetta mál er farið að hljóma kunnulega. Þetta eru allt DX11 leikir sem þú ert að crasha í, er það ekki? Þ.e.a.s. þú ert að keyra þá alla í DX11. Það var eitthvað voltage vesen með 580 GTX kortin (Fermi) - en bara í DX11. Tímabundna lausnin var sú að hækka vcore voltage aðeins og lækka memory og core clock aðeins niður. Þú getur prufað að gera þetta í t.d. MSi afterburner eða einhverju sambærulegu. Ég veit að það er ömurleg lausn að þurfa að underclocka kortin sín til að þetta virki, en þetta er bara til að útiloka vandamálið

En hvernig er það með DX9 leiki, crashar þetta líka í þeim?
Edit: Ég hélt að þetta vandamál væri bara loðið við 580 GTX, var alveg viss um að þeir voru búnir að laga þetta í Kepler.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m