Skjákort með viftur í botni


Höfundur
Póstkassi
Ofur-Nörd
Póstar: 201
Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 00:13
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Skjákort með viftur í botni

Pósturaf Póstkassi » Þri 04. Mar 2014 18:19

Ég er með skjákort í tölvunni hjá mér sem er í botni frá því að ég kveiki á henni þangað til að ég slekk, og ég get ekki stilt hraðan á viftunni í hvorki MSI afterburner eða Gigabyte OC guru en samt sýna bæði forritin að vifturnar séu í 17% hraða. Þetta er Gigabyte gtx 770 4gb revision 2. Ég var að pæla hvort að þetta væri bara stillingar atriði eða hvort að ég ætti að fara með það í viðgerð.



Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort með viftur í botni

Pósturaf sakaxxx » Þri 04. Mar 2014 18:41

Félagi minn keypti glænýtt kort gtx660 vifturnar voru alltaf í botni og ekki hægt að stjórna þeim. Við fórum með kortið og fengum strax nýtt kort.


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1864
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort með viftur í botni

Pósturaf Hnykill » Þri 04. Mar 2014 18:55

Sumir hafa lent í þessu með Gigabyte kortin.. eitthvað bilað í power management eða eitthvað... http://www.tomshardware.co.uk/answers/i ... times.html

Er Nvidia control panel ekki með viftustillingar annars ? hef sjálfur verið með AMD/ATI svo lengi ég mann ekki alveg hvernig þetta er hjá þeim.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2447
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 162
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort með viftur í botni

Pósturaf littli-Jake » Mið 05. Mar 2014 03:02

Kortið er væntanlega en í ábirð. Farðu bara með það þangað sem þú verslaðir það og fáðu þá til að kíkja á gripinn.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180