Suð í HS80 hátölurum, bara í turninum, ekki laptop

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Suð í HS80 hátölurum, bara í turninum, ekki laptop

Pósturaf Viktor » Fim 25. Júl 2013 20:57

Sælir.
Er með setup Mbox2 + Yamaha HS80.

Þegar ég tengi Mboxið í PC-turninn fæ ég leiðinda suð í hátalarana.
Það breytist eftir því hvaða gluggar eru opnir, og verður t.d. hærra þegar ég opna flash player, breytist einnig eftir því hvar músin er á skjánum.

Hinsvegar er ekkert suð þegar ég tengi Mbox við fartölvuna mína, ASUS Zenbook Prime.

Hef heyrt að þetta sé 'grounding-issue' í USB portunum, kannist þið við svona vandamál og kann einhver leið við þessu?

Keypti Monster USB kapal af eBay í von um að þetta myndi batna, svo var ekki því miður.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Suð í HS80 hátölurum, bara í turninum, ekki laptop

Pósturaf Viktor » Mið 08. Jan 2014 22:41

Þetta skánaði töluvert þegar ég keypti USB hub með straumbreyti og tengdi á milli, þó kemur smá suð þegar ég opna Ableton... bara í borðtölvunni, ekkert suð þegar ég tengi við fartölvuna með sama Mboxi.

What the hell?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Suð í HS80 hátölurum, bara í turninum, ekki laptop

Pósturaf upg8 » Mið 08. Jan 2014 22:51

Sallarólegur skrifaði:Þetta skánaði töluvert þegar ég keypti USB hub með straumbreyti og tengdi á milli, þó kemur smá suð þegar ég opna Ableton... bara í borðtölvunni, ekkert suð þegar ég tengi við fartölvuna með sama Mboxi.

What the hell?

Hér er smá upprifjun fyrir þá sem misstu af umræðunni
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=85&t=58317

Er USB snúran sem þú ert með ekki örugglega með bungu? Ef þú ert að nota einfaldan USB kapal, reyndu þá að finna kapal hjá þér sem er með slíkri bungu, þær eru til að draga úr EMI mengun sem getur borist úr tölvunni yfir í tækið.

Ef ekkert virkar þá getur þú farið í eitthverjar róttækar aðgerðir eins og þessa hérna
http://www.ifi-audio.com/en/iUSB.html


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5020
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 895
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Suð í HS80 hátölurum, bara í turninum, ekki laptop

Pósturaf jonsig » Mið 08. Jan 2014 23:16

Usb kapall með noise filter eða hub á sjálfstæðu power source , það seinna ætti að virka betur.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Suð í HS80 hátölurum, bara í turninum, ekki laptop

Pósturaf gardar » Fim 09. Jan 2014 01:40

Búinn að prófa að jarðtengja hátalarana og tolvuna?




Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Suð í HS80 hátölurum, bara í turninum, ekki laptop

Pósturaf Garri » Fim 09. Jan 2014 07:25

Mér dettur í hug þar sem fleiri hafa lent í þessu, það er, með sama box en mismunandi suð eftir því við hvað tölvu þeir tengja, að vandinn sé hugsanlega móðurborð eða til dæmis skjákort hvað þetta varðar. (annað PCI kort)

Prófaðu bara til að prófa eitthvað að taka skjákortið úr vélinni.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5020
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 895
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Suð í HS80 hátölurum, bara í turninum, ekki laptop

Pósturaf jonsig » Fim 09. Jan 2014 15:54

Ef hann hefur bara þetta á usb switch sem hefur eigin psu, "spennubreyti" þá er hann búinn að kúpla græjuna sína frá menguðu DC sem kemur úr turntölvunni. Ætli móbóið sé ekki að senda bara eitthvað rugl signal?
Síðast breytt af jonsig á Fim 09. Jan 2014 16:06, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Suð í HS80 hátölurum, bara í turninum, ekki laptop

Pósturaf tdog » Fim 09. Jan 2014 16:03

Líklegast eru USB portin í borðtölvunni hjá þér illa jarðbundin fyrst að það suðar einungis ef þú tengir MBoxið við þá vél.

Jonsig, ef að hann er með biluð USB port og tengir tölvuna við USB swiss þá er ennþá spennumismunur á milli tækjanna. Það er þessi spennumismunur sem skapar þetta suð.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5020
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 895
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Suð í HS80 hátölurum, bara í turninum, ekki laptop

Pósturaf jonsig » Fim 09. Jan 2014 16:11

True , þegar ég pæli í því . Switchinn samtengir gnd. Ég var að pæla í allt annari græju ](*,)

Svo ég sé að einhverju gagni , ef hann er með ójarðtengdar innstungur þá gæti hann kannski komist í jörð í næsta ofni :) með að láta jarðbindingar girði á eitt rörið og vonast til að ofninn sé tengdur spennujöfnunarkerfi hússins .

Og ef gamli er ennþá að fylgjast með þessum þræði þá get ég selt honum á klink toshlink => analog inverter. Ef hann lendir í gnd veseni með því.... þá skrái ég mig á listamannabraut .

Að jarðbinda svona er ekki leyfilegt .
Síðast breytt af jonsig á Fim 09. Jan 2014 18:33, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 630
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Suð í HS80 hátölurum, bara í turninum, ekki laptop

Pósturaf MrSparklez » Fim 09. Jan 2014 17:34

Hvað með að fá sér bara svona ? http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4224 . Myndi það ekki virka ?



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Suð í HS80 hátölurum, bara í turninum, ekki laptop

Pósturaf tdog » Fim 09. Jan 2014 17:45

jonsig skrifaði:True , þegar ég pæli í því . Switchinn samtengir gnd. Ég var að pæla í allt annari græju ](*,)

Svo ég sé að einhverju gagni , ef hann er með ójarðtengdar innstungur þá gæti hann kannski komist í jörð í næsta ofni :) með að láta jarðbindingar girði á eitt rörið og vonast til að ofninn sé tengdur spennujöfnunarkerfi hússins .

Og ef gamli er ennþá að fylgjast með þessum þræði þá get ég selt honum á klink toshlink => analog inverter. Ef hann lendir í gnd veseni með því.... þá skrái ég mig á listamannabraut .


Það myndi duga að tengja öll tækin í sama fjöltengið í sömu innstungunni, þá er sameiginleg jörð á milli tækjanna. Það gæti þó farið eftir því hvort að skermingin í USBinu sé tekin beint úr jörðinni inn í vélina eða hvort það sé einangrunarspennir á milli í spennugjafanum.
Síðast breytt af tdog á Fim 09. Jan 2014 17:55, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5020
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 895
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Suð í HS80 hátölurum, bara í turninum, ekki laptop

Pósturaf jonsig » Fim 09. Jan 2014 17:55

Það má hugsa sér að jörðin sé úr spenninum þar sem góðar líkur eru á að stráksi hafi þetta tengt í N-L-PE fjöltengi .

Og ps að jarðbinda við ofnin er ekki samkvæmt reglum :)



Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 630
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Suð í HS80 hátölurum, bara í turninum, ekki laptop

Pósturaf MrSparklez » Fim 09. Jan 2014 22:08

MrSparklez skrifaði:Hvað með að fá sér bara svona ? http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4224 . Myndi það ekki virka ?

Haha virkar þetta ekki eða er ég alveg útá túni ? :fly




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1783
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 75
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Suð í HS80 hátölurum, bara í turninum, ekki laptop

Pósturaf axyne » Fim 09. Jan 2014 22:30

Ef þú liggur á öðrum spennugjafa fyrir tölvuna þína þá gæti það verið athyglisverð tilraun að prufa hann.


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5020
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 895
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Suð í HS80 hátölurum, bara í turninum, ekki laptop

Pósturaf jonsig » Fös 10. Jan 2014 12:10

Menn hafa verið að tengja saman stellin á tækjum og stungið í jörð til að losna við classíska 50Hz hummið. Grunar samt að jörðin á usb´inu sé tengd aðskilnaðarspenninum í psu´inu í tölvunni. þá er þessi uppástunga ekki að gera mikið .



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Suð í HS80 hátölurum, bara í turninum, ekki laptop

Pósturaf Viktor » Lau 25. Jan 2014 01:07

jonsig skrifaði:Menn hafa verið að tengja saman stellin á tækjum og stungið í jörð til að losna við classíska 50Hz hummið. Grunar samt að jörðin á usb´inu sé tengd aðskilnaðarspenninum í psu´inu í tölvunni. þá er þessi uppástunga ekki að gera mikið .


Þetta suð er meira í kringum 15-20Khz. Það sem ég velti fyrir mér er hvort maður geti moddað USB kapal beint í ground. Veit ekki hvort það sé skynsamlegt.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Suð í HS80 hátölurum, bara í turninum, ekki laptop

Pósturaf Hnykill » Lau 25. Jan 2014 01:20

Ég lenti í nákvæmlega svona veseni fyrir nokkrum árum.. ég tók venjulega ramagnssnúru og tengdi annann endann aftan í kassann sjálfan og hinn í ofninn í herberginu.. og suðið dó alveg eftir það.. þetta er bara kassinn sjálfur sem þarf að jarðtengjast.. ef þú tengir við ofn eins og ég þá má ekki vera málning á milli vírana og ofnsins.. verður að vera járn í járn :klessa


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5020
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 895
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Suð í HS80 hátölurum, bara í turninum, ekki laptop

Pósturaf jonsig » Lau 25. Jan 2014 01:25

Sallarólegur skrifaði:
jonsig skrifaði:Menn hafa verið að tengja saman stellin á tækjum og stungið í jörð til að losna við classíska 50Hz hummið. Grunar samt að jörðin á usb´inu sé tengd aðskilnaðarspenninum í psu´inu í tölvunni. þá er þessi uppástunga ekki að gera mikið .


Þetta suð er meira í kringum 15-20Khz. Það sem ég velti fyrir mér er hvort maður geti moddað USB kapal beint í ground. Veit ekki hvort það sé skynsamlegt.



Það er möguleiki að þetta sé ground úr aðskilnaðarspenninum , þá er jörðin á ofninum ekki að virka sem skyldi. Svona til að minnast á það að tengja tölvuna við jörðina á ofninum er gegn reglum eða í stuttu máli harð bannað . Og það sem stoned gæjin er að mæla með er plain fúsk .




Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Suð í HS80 hátölurum, bara í turninum, ekki laptop

Pósturaf Matti21 » Lau 25. Jan 2014 01:46

Dýr usb kapall er ekki að fara að gera neitt. Sölu gimmick sem á ekki að eyða pening í.
Ertu með balanceraðar snúrur úr mboxinu í monitorana? Ef ekki skiptu þeim þá út fyrir balanceraðar snúrur. Ef það leysir ekki vandamálið kliptu þá á jörðina á endunum sem fara í monitorana (nauðsynlegt að vera þá með snúru sem þú getur opnað plöggið á, ekki kaupa eitthvað með soðnum plast enda sem er ekki hægt að eiga við).
Ef þú villt ekki eiga við kaplana sjálfur þá geturðu keypt þér eitthvað svona http://www.hljodfaerahusid.is/is/vorur/viewProduct/6536


-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010


kthordarson
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Suð í HS80 hátölurum, bara í turninum, ekki laptop

Pósturaf kthordarson » Lau 25. Jan 2014 01:53

Ekki hátalarar en jarðtengivesen.
Þessi headphonar voru búnir að suða lengi. Svo tók ég óvart kápuna af plögginu. Úps. Rauða snúran sem sést aðeins í á myndinni er fyrir mic og jarðtenging í ruglinu. Lýsir sér sem suði og skrýtnu echo-i/noise cancelation.

headphonesvesen.jpg
headphonesvesen.jpg (865.81 KiB) Skoðað 2944 sinnum



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Suð í HS80 hátölurum, bara í turninum, ekki laptop

Pósturaf Viktor » Lau 25. Jan 2014 07:16

Matti21 skrifaði:Dýr usb kapall er ekki að fara að gera neitt. Sölu gimmick sem á ekki að eyða pening í.
Ertu með balanceraðar snúrur úr mboxinu í monitorana? Ef ekki skiptu þeim þá út fyrir balanceraðar snúrur. Ef það leysir ekki vandamálið kliptu þá á jörðina á endunum sem fara í monitorana (nauðsynlegt að vera þá með snúru sem þú getur opnað plöggið á, ekki kaupa eitthvað með soðnum plast enda sem er ekki hægt að eiga við).
Ef þú villt ekki eiga við kaplana sjálfur þá geturðu keypt þér eitthvað svona http://www.hljodfaerahusid.is/is/vorur/viewProduct/6536


Hátalararnir virka fínt með fartölvu tengda í Mboxið, ef ég tengi PC turninn við Mbox kemur suð. Kemur köplunum ekkert við, ef mín rökfræði er rétt.

kthordarson skrifaði:Ekki hátalarar en jarðtengivesen.
Þessi headphonar voru búnir að suða lengi. Svo tók ég óvart kápuna af plögginu. Úps. Rauða snúran sem sést aðeins í á myndinni er fyrir mic og jarðtenging í ruglinu. Lýsir sér sem suði og skrýtnu echo-i/noise cancelation.


Same. Ég er að nota nákvæmlega sömu snúrur og sömu græjur, ALLT EINS, nema að ég tengi Mbox við turn í stað fartölvu. Ekkert suð í fartölvu, suð ef ég tengi USB í turn.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Suð í HS80 hátölurum, bara í turninum, ekki laptop

Pósturaf Matti21 » Lau 25. Jan 2014 09:46

Sallarólegur skrifaði:Hátalararnir virka fínt með fartölvu tengda í Mboxið, ef ég tengi PC turninn við Mbox kemur suð. Kemur köplunum ekkert við, ef mín rökfræði er rétt.

Sitthvor tölvan sitthvort PSU. Þetta er ground lúppa sem veldur þessu suði. Þú ert væntanlega ekki tilbúinn til þess að rjúfa jörðina úr borðtölvunni og ég mæli ekki með því. Eini staðurinn þar sem þú getur rofið jörðina (ef þess þarf, prófaðu balanceraðar snúrur fyrst) án þess að leggja eitthvað í hættu er úr köplunum úr Mboxinu yfir í hátalarana.


-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Suð í HS80 hátölurum, bara í turninum, ekki laptop

Pósturaf Viktor » Lau 25. Jan 2014 23:28

Held að það sé ekki balanced out á Mbox 2, spurning hvort maður verði að henda í svona:

http://www.radioshack.com/product/index ... Id=2062214


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5020
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 895
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Suð í HS80 hátölurum, bara í turninum, ekki laptop

Pósturaf jonsig » Sun 26. Jan 2014 00:12

Ef þessi græja filterar út akkúrat tíðnina sem þú ert að eltast við .... þarf ekkert að vera. Af hverju ertu ekki búinn að prufa annað psu ?



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Suð í HS80 hátölurum, bara í turninum, ekki laptop

Pósturaf Viktor » Sun 26. Jan 2014 03:37

jonsig skrifaði:Ef þessi græja filterar út akkúrat tíðnina sem þú ert að eltast við .... þarf ekkert að vera. Af hverju ertu ekki búinn að prufa annað psu ?


Er ekki með auka hérna, reporta hér ef ég drullast til að gera það :fly


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB