Ég er búinn að velja flestu hluti í tölvuna og vill fá álit yfir hvað ég gæti bætt fyrir litla hækkun í verði.
Í tölvunni ætla ég að hafa Windows 8.
(ég er ekki búinn að kaupa neina parta enþá.)
Tölvu partar.
Turninn - CoolerMaster Storm Enforcer
Aflgjafi - 750W Corsair CX750M aflgjafi
Móðurborð - MSI Z87-G45 Gaming
Örgjörvi - Intel Core i7 4770K 3.5-3.9GHz
Vinnsluminni - Corsair 1600MHz 8GB (2x4GB) Vengeance rautt
SSD - 120GB Samsung SSD 840 EVO
HDD - 1TB Western Digital Green
Takk fyrir og vona að ég fá einhver svör
