Var að Panta EVGA 780GTX SC ACX

Skjámynd

Höfundur
Stingray80
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Var að Panta EVGA 780GTX SC ACX

Pósturaf Stingray80 » Mið 08. Jan 2014 09:06

Jæja Drengir var að panta þetta að utan! Djöfull er ég spenntur! Líst svakalega vel á kælinguna á kortinu

Hvernig eru kortin að koma út hjá Ykkur vökturum sem eruð með Aðrar eða sömu útfærslu af GTX780

http://www.evga.com/Products/Product.aspx?pn=03G-P4-2784-KR


Mynd


Mynd


Er vægast sagt að springa úr spenningi!!



Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Var að Panta EVGA 780GTX SC ACX

Pósturaf trausti164 » Mið 08. Jan 2014 09:10

Niiiice, til hamingju með þetta.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Skjámynd

Thormaster1337
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Mán 28. Nóv 2011 22:53
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Var að Panta EVGA 780GTX SC ACX

Pósturaf Thormaster1337 » Mið 08. Jan 2014 11:43

Nice til hamingju

fer sjálfur í að panta svona fljótlega ekki spurning :sleezyjoe


4080 super 16gb | ASRock B650 Steel legend | AMD Ryzen 7 9800x3d | DDR5 64gb ram 6000mhz | Samsung 500gb 970 evo m.2 | Samsung 990 pro m2 2tb | 6tb hdd

Skjámynd

Höfundur
Stingray80
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Var að Panta EVGA 780GTX SC ACX

Pósturaf Stingray80 » Mið 08. Jan 2014 14:05

Já Verður gaman að sjá muninn á 670 kortinu og þessu, miðað við hvað það hefur verið að halda í við Titan kortið.



Skjámynd

daddni
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Þri 20. Des 2005 22:53
Reputation: 2
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Var að Panta EVGA 780GTX SC ACX

Pósturaf daddni » Mið 08. Jan 2014 15:34

Pantaðiru beint frá EVGA ?


Intel Core i7 6700 | ASUS Z170-Pro | STRIX GTX1070 |16.0GB DDR4 | 500B Samsung SSD 850 EVO

Skjámynd

Höfundur
Stingray80
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Var að Panta EVGA 780GTX SC ACX

Pósturaf Stingray80 » Mið 08. Jan 2014 16:03

Pantaði á Amazon.co.uk.




sibbsibb
has spoken...
Póstar: 180
Skráði sig: Mið 15. Ágú 2007 12:51
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Var að Panta EVGA 780GTX SC ACX

Pósturaf sibbsibb » Mið 08. Jan 2014 23:08

Hvað ertu að áætla að þetta muni kosta hingað komið?



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 56
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Var að Panta EVGA 780GTX SC ACX

Pósturaf Sydney » Mið 08. Jan 2014 23:24

Windforce 780 kortið mitt er fallegra

:P


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Var að Panta EVGA 780GTX SC ACX

Pósturaf trausti164 » Fim 09. Jan 2014 00:33

Sydney skrifaði:Windforce 780 kortið mitt er fallegra

:P

Æ, ekki vera í leiðindum. Hvort að eitthvað sé fallegt er algjörlega bundið við smekk hverrar manneskju.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Skjámynd

Höfundur
Stingray80
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Var að Panta EVGA 780GTX SC ACX

Pósturaf Stingray80 » Fim 09. Jan 2014 12:28

Thad er nu gott ad vid erum ekki allir eins ;).. hefdi tho frekar tekid twin frozr yfir windforce hefdi eg verslad herlendis



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 56
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Var að Panta EVGA 780GTX SC ACX

Pósturaf Sydney » Fim 09. Jan 2014 21:43

Stingray80 skrifaði:Thad er nu gott ad vid erum ekki allir eins ;).. hefdi tho frekar tekid twin frozr yfir windforce hefdi eg verslad herlendis

Þetta eru allt mjög gourmet kælingar.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

Höfundur
Stingray80
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Var að Panta EVGA 780GTX SC ACX

Pósturaf Stingray80 » Fös 10. Jan 2014 22:11

Ja satt. Hafdi bara svo goda reynslu af 560 twin frozr. Alls ekki ad segja ad mer finnist gygabyte eh verra. Bara hef enga reynslu a thvi. Nuna er thad bara ad bida ;(