Eins og titilinn segir er ég að spá í skjákorti á þessu verðbili.
Mér sýnist 7850 vera öflugasta kortið, en var að spá í með RX-260x kort, hvort það væri sniðugra að fara í það uppá þessa nýju tækni (mantle) ?
Pæling með skjákort á verðbili 20-30k
-
HalistaX
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling með skjákort á verðbili 20-30k
Mæli með 7850 en hef því miður ekki grænann um mantle dótið 
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Re: Pæling með skjákort á verðbili 20-30k
ég á 660ti handa Þér
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
Gerbill
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 332
- Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling með skjákort á verðbili 20-30k
MatroX skrifaði:ég á 660ti handa Þér
Væri til í það en er því miður ekki með pening í lausu fyrr en næstu mánaðarmót, planið var að skella bara á kredit þangað til.
-
Gerbill
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 332
- Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling með skjákort á verðbili 20-30k
Ah, eftir smá athugun komst ég að því að 7000 línan á að geta notað mantle líka, svo ég býst við að það sé engin ástæðu til að taka 260x yfir 7850.
Re: Pæling með skjákort á verðbili 20-30k
Gerbill skrifaði:Ah, eftir smá athugun komst ég að því að 7000 línan á að geta notað mantle líka, svo ég býst við að það sé engin ástæðu til að taka 260x yfir 7850.
Skilst að 260x sé í raun og veru nánast það sama og 7790, sem er töluvert slakara en 7850.
ágætis samanburður á þeim hér: http://www.hardwarecanucks.com/forum/ha ... ew-16.html