móðurborð+cpu+psu uppfærsla?

Skjámynd

Höfundur
gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 51
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

móðurborð+cpu+psu uppfærsla?

Pósturaf gRIMwORLD » Lau 16. Nóv 2013 21:30

Er með eina gamla góða turntölvu í fínum kassa sem ég er að spá í að uppfæra.
Diskur er nýlegur og turninn góður þannig að ég þarf bara að uppfæra innvolsið.

Það sem ég er að spá í er td AMD A8-6600K. Örgjörvinn myndi vera mikil bæting á 4200+ sem nú er í vélinni og ekki skemmir að hann er með GPU sem toppar núverandi 8600GTS (silent)
Hvaða móðurborð eru menn að mæla með fyrir þennan örgjörva og hvaða PSU myndi vera stöðugastur. Ekki endilega að leita að ódýru heldur góðri endingu.
Ég myndi svo splæsa á lágmark 1600Mhz minni á þetta, kannski eitthvað betra.


9950X | 96GB | 2TB Gen5 | 3090 | ProArt X870 Creator

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: móðurborð+cpu+psu uppfærsla?

Pósturaf upg8 » Lau 16. Nóv 2013 21:44

Hvaða stærð á móðurborði ertu að hugsa um og í hvað ætlarðu að nota tölvuna?

Þegar þú ert að nota APU þá skiptir hraðinn á vinnsluminni miklu meira máli en á venjulegum tölvum, tæki eitthvað hraðara en 1600

Jafnvel að taka A10 6800k ef þú tímir því, munar um 5þús.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: móðurborð+cpu+psu uppfærsla?

Pósturaf beatmaster » Sun 17. Nóv 2013 00:06

A10-7850K (Kaveri línan) er að lenda í janúar, ég mæli með að menn í APU pælingum bíði eftir þeim


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: móðurborð+cpu+psu uppfærsla?

Pósturaf MrSparklez » Sun 17. Nóv 2013 00:34

beatmaster skrifaði:A10-7850K (Kaveri línan) er að lenda í janúar, ég mæli með að menn í APU pælingum bíði eftir þeim

X2 á að get spilað BF4 í medium settings.



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1864
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: móðurborð+cpu+psu uppfærsla?

Pósturaf Hnykill » Sun 17. Nóv 2013 00:48

Afhverju ferðu ekki í AM3+ Piledriver X8 FX-8350 ?

Eða er ekki skjákjarni á þeim örgjörvum ??

skil ekki alveg samt.. er ekki GPU á Piledriver kjörnunum ?


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

Höfundur
gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 51
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: móðurborð+cpu+psu uppfærsla?

Pósturaf gRIMwORLD » Sun 17. Nóv 2013 01:15

Fyrir það sem er í boði núna þá er ekki mikill performance munur á A8-6600 og A10-6800 skilst mér. Correct me if i'm wrong.
Þetta er ekki vél fyrir mig heldur tengdó og því held ég að ég geti útilokað BF4 pælingar, ekki nema tengdó hafi á sér einhverja hlið sem ég veit ekki enn um :-k

Tekið til greina með hraðann á vinnsluminni.

En hvað segið þið með móðurborð og psu? Kassinn tekur ATX þannig að m-ATX eða ATX skiptir ekki máli.


9950X | 96GB | 2TB Gen5 | 3090 | ProArt X870 Creator