Softmod til að breyta Radeon kortum í FirePro kort.

Skjámynd

Höfundur
trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Softmod til að breyta Radeon kortum í FirePro kort.

Pósturaf trausti164 » Mán 04. Nóv 2013 21:37

Var að finna þetta snilldarmodd, búinn að breyta 6970 kortinu mínu í v7900 og allt virkar mjög vel.
http://www.overclock.net/t/1403233/amd- ... deon-cards


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W


playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Softmod til að breyta Radeon kortum í FirePro kort.

Pósturaf playman » Mán 04. Nóv 2013 21:56

Gætirðu útskírt hvað þetta gerir os.f.?


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9

Skjámynd

Höfundur
trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Softmod til að breyta Radeon kortum í FirePro kort.

Pósturaf trausti164 » Mán 04. Nóv 2013 22:01

Basically þá eru öll FirePro kort bara ákveðin Radeon kort með nokkur feature disabled og annann driver, með þessu þá getur þú látið tölvuna lýta framhjá öllum Radeon restrictionunum og gefið kortinu FirePro status án ECC memory sem að er náttúrulega hardware based.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Softmod til að breyta Radeon kortum í FirePro kort.

Pósturaf MrSparklez » Mán 04. Nóv 2013 22:38

Fær maður auka aföst úr kortinu í leikjum ef maður gerir þetta eða hjálpar þetta bara við að rendera í svona proffesional forritum ?



Skjámynd

Höfundur
trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Softmod til að breyta Radeon kortum í FirePro kort.

Pósturaf trausti164 » Mán 04. Nóv 2013 23:29

MrSparklez skrifaði:Fær maður auka aföst úr kortinu í leikjum ef maður gerir þetta eða hjálpar þetta bara við að rendera í svona proffesional forritum ?

Bara proffesional.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W