Val á Lykklaborði

Skjámynd

Höfundur
Drilli
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 360
Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
Reputation: 19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Val á Lykklaborði

Pósturaf Drilli » Fös 11. Okt 2013 23:59

Hef aðeins verið að spá í öllu sem snertir tölvu undanfarið og er núna kominn á það stig að velja lykklaborð.
Það eru 2 lykklaborð sem mér lýst vel á, þau eru á viðráðanlegu verði og eru frá Logitech.
Þessi borð eru:
Logitech G710+ Mechanical - http://gaming.logitech.com/en-us/product/g710plus-mechanical-gaming-keyboard
Logitech G510s - http://gaming.logitech.com/en-us/product/g510s-lcd-gaming-keyboard

Nú spyr ég, hvort lykklaborðið er "betra" /afhverju, og með hvoru mælið þið frekar með?


CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)


darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Val á Lykklaborði

Pósturaf darkppl » Lau 12. Okt 2013 00:20

ég er með Corsair Vengence K95 lykklaborð mæli með því.


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Val á Lykklaborði

Pósturaf Plushy » Lau 12. Okt 2013 00:27

Mæli með Corsair lyklaborðunum :)



Skjámynd

Höfundur
Drilli
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 360
Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
Reputation: 19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Val á Lykklaborði

Pósturaf Drilli » Lau 12. Okt 2013 00:37

Lúkkar reyndar vel!
Sé á netinu að fólk segir að þetta sé frekar equal lykklaborð. Aðeins meiri gaming feelingur í K95, heldur en Logitech. Annars er þetta bara spurning um útlit og tilfinningu.
En er enn að velta því fyrir mér hvort G510+ sé bara betra? Eða hvað..


CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Val á Lykklaborði

Pósturaf worghal » Lau 12. Okt 2013 01:03

ég er með G710+ og það er himneskt!
ég var búinn að vera að leita að hinu rétta lyklaborði í langann tíma og búinn að prufa allann andskotann af borðum en ekkert var með rétta fílinginn.
manni líður bara hálf illa þegar maður er búinn að venjast þessu borði og skrifar svo á eitthvað annað lyklaborð xD


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1585
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 63
Staða: Ótengdur

Re: Val á Lykklaborði

Pósturaf Xovius » Lau 12. Okt 2013 01:09

Þekki einn sem var að fá sér G710+ og hann bókstaflega elskar það! Æðislegt lyklaborð og alltaf betra að vera með mechanical takka uppá endingu og gæði.




Palligretar
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Þri 25. Jún 2013 06:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Val á Lykklaborði

Pósturaf Palligretar » Lau 12. Okt 2013 01:20

Mæli frekar með 710+ frekar en 510+ bara af því það er með mechanical takka.



Skjámynd

Höfundur
Drilli
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 360
Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
Reputation: 19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Val á Lykklaborði

Pósturaf Drilli » Lau 12. Okt 2013 01:33

Hvað með Rauðu vs. Brúnu takkanna?
Sé að Corsair eru að nota rauðu sem eru aðeins stífari en áraðanlegari + aðeins meira hljóð í tökkunum vs Logitec sem notar brúna takka sem þar að íta alla leið niður til að ítt sé á takkan, en á móti kemur eru þeir hljóðlátari.


CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Val á Lykklaborði

Pósturaf worghal » Lau 12. Okt 2013 01:43

ég var búinn að fara yfir mörg lyklaborð, þar á meðal corsair borðin, og mér fanst brúnu vera langtum betri.
en þetta er voðalega persónubundið og ég mæli með því að líta bara við í búð og prufa :happy

ég var búinn að fara í gegnum öll lyklaborðin hjá tölvulistanum og tölvutek og fann þannig að g710+ var fyrir mig.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
Drilli
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 360
Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
Reputation: 19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Val á Lykklaborði

Pósturaf Drilli » Lau 12. Okt 2013 02:16

Eftir að hafa lesið mig aðeins til um þægindagildi borðanna, þá held ég að ég slái til og kaupi G710+ borðið. Lítur út fyrir að geta verið notað bæði sem ritvinnsluborð sem og gaming, frekar en K95 sem er nánast einungis ætlað sem leikjaborð.
Þakka innleggin!


CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)


Palligretar
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Þri 25. Jún 2013 06:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Val á Lykklaborði

Pósturaf Palligretar » Lau 12. Okt 2013 02:20

Mæli bara með að fara í tölvulistann og prófa, þeir eru með flest alla takkana til að prófa (blue, brown, black og red). Svo bara taka það sem er þæginlegast fyrir þig.