Sælir strákar.
Ég er að leita mér að skjákorti til að mylja stærstu leikina í Ultra settings 1920x1080 sbr BF4, Crysis 3 o.s.frv.
Einnig er ég mikið að vinna í grafíkvinnslu sbr autocad og solidworks og þyrfti kortið að meðhöndla það vel.
Ég er með 2x 23" skjái og pælingin er að prófa jafnvel að fara í þriðja skjáinn þegar budget-ið leyfir.
Algjört lykilatriði að kortið sé hljóðlátt.
Ég er eiginlega alveg ákveðinn að fara í GTX 770 og hef ég þrengt valið niður í tvö kort og vil endilega fá ykkar álit á hvort hefur vinninginn að ykkar mati.
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2345
&
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2487
Spurningin er hvort það borgi sig að fara henda í þetta 10 þúsund kalli til að fara úr 2gb VRAM í 4gb. Einnig er spurning með framleiðendurnar en ég þykist vita að Gigabyte hafi þar vinninginn. Það er fyrst og fremst herculez kælingin á Inno3d kortinu sem heillar mig. Spurning hvort að windforce kælingin á gigabyte kortinu sé eitthvað síðri? Jafnvel betri?
Spekkarnir á vélinni minni:
cpu: SB 2600 3.4 ghz i7
MB: Asrock Z68 PRO3 GEN3
RAM: 1600 mhz 16 gb
Hvað segið þið?
GB GTX770OC 4GB vs inno3d GTX770HerculezX3 2GB
GB GTX770OC 4GB vs inno3d GTX770HerculezX3 2GB
CPU: Intel Core i7 6700k - Mobo: Asus Z170 Gaming Pro - GPU: 2x MSI 980ti 6gb SLI - RAM: 16gb Corsair Vengence 2400 - HDD: Corsair Force 3 SSD 120GB - HDD2: WD 3TB - HDD3: Samsung Evo 500gb SSDCPU Cooler: Corsair H115i - CASE: Corsair Graphite 78oT - Panels: 2x Dell U2312HM IPS
-
trausti164
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: GB GTX770OC 4GB vs inno3d GTX770HerculezX3 2GB
Fyrra kortið er betra en hvorugt þeirra höndlat Crysis 3 á ultra, hvað þá með 3 skjái.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
Re: GB GTX770OC 4GB vs inno3d GTX770HerculezX3 2GB
Nei mig grunaði að 3x skjáir í crysis 3 á einu 770 korti væri einum of mikil bjartsýni .. 
En hvað segiru, eiga þessi kort ekki að ráða við Crysis 3 á ultra stillingum? Þarf fólk virkilega að eltast við 120-200k kort til þess að geta það?
En hvað segiru, eiga þessi kort ekki að ráða við Crysis 3 á ultra stillingum? Þarf fólk virkilega að eltast við 120-200k kort til þess að geta það?
CPU: Intel Core i7 6700k - Mobo: Asus Z170 Gaming Pro - GPU: 2x MSI 980ti 6gb SLI - RAM: 16gb Corsair Vengence 2400 - HDD: Corsair Force 3 SSD 120GB - HDD2: WD 3TB - HDD3: Samsung Evo 500gb SSDCPU Cooler: Corsair H115i - CASE: Corsair Graphite 78oT - Panels: 2x Dell U2312HM IPS
-
I-JohnMatrix-I
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: GB GTX770OC 4GB vs inno3d GTX770HerculezX3 2GB
GTX770 ætti alveg að geta spilað Crysis 3 á Ultra stillingum með yfir 30 fps í 1920x1080p upplausn.
-
trausti164
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: GB GTX770OC 4GB vs inno3d GTX770HerculezX3 2GB
Finnst nú alveg umdeilanlegt hvort að 30fps sé "playable" í hröðum skotleik eins og crysis.
Bara mitt álit samt.
Bara mitt álit samt.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
-
tveirmetrar
- Tölvutryllir
- Póstar: 653
- Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
- Reputation: 19
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: GB GTX770OC 4GB vs inno3d GTX770HerculezX3 2GB
30 fps er ekki playable og 770 ræður ekki við crysis 3 í ultra yfir því... Er (var) með OC'd GTX titan og það rétt slapp með allt í ultra.
Hardware perri
-
I-JohnMatrix-I
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: GB GTX770OC 4GB vs inno3d GTX770HerculezX3 2GB
Ok, hef ekki prufað leikinn sjálfur, vissi ekki að hann væri svona þungur í vinnslu. Annars er 30 fps alveg playable fyrir flesta en það er auðvitað persónulegt mat hvers og eins hvað þeim finnst vera playable.