Sælir vaktarar, mig vantar s.s. fartölvu og hef ég verið að skoða það sem er í boði hér í verslunum. Fann eina sem mér lýst ágætlega á og fer ég líklega og versla hana í dag nema að ég fái betri ábendingar frá ykkur. Fartölvan verður notuð í basic netráp og Office.
MAX budget: 100k
Þær sem ég fann.
http://www.tolvutek.is/vara/lenovo-thin ... olva-svort
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2350
Fartölvupælingar(þráður #9879)
-
I-JohnMatrix-I
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
-
Plushy
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvupælingar(þráður #9879)
Held að það sé ómögulegt að vinna eitt né neitt á 11.6" skjá, aðeins of lítið.
-
Arnarmar96
- spjallið.is
- Póstar: 440
- Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvupælingar(þráður #9879)
Held að Lenovo tölvan sé öflugasta fyrir budget-ið þitt 
Mobo: Asus PRIME A620M-A CPU: AMD Ryzen 5 9600x Ram: 32gb @ 4800 Graphics: AMD Radeon RX 9070 XT OC 16gb
-
rapport
- Kóngur
- Póstar: 8741
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1403
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvupælingar(þráður #9879)
Skv. þessu review sem kisildalur vitnar í þá á Asus vélin að vera með snertiskjá?
Hún er miklu eigulegri en er með örgjörva sem afkastar c.a. 80-85% því sem AMD örgjörvinn gerir.
Það er þó spurning, sé það ekki þarna en Intel er oft með SSD cache á móðurborðunum sem flýtir ræsingu og annari vinnslu töluvert, örgjörvinn er ekki allt.
Svo eru TP-Edge tölvurnar eitthvað sem ég mæli með, þær eru budget Lenovo TP vélar... en er ekki tilbúinn til þess að mæla með þegar það er svona budget týpa af budget týpu einsog þessi virðist vera.
Hún er miklu eigulegri en er með örgjörva sem afkastar c.a. 80-85% því sem AMD örgjörvinn gerir.
Það er þó spurning, sé það ekki þarna en Intel er oft með SSD cache á móðurborðunum sem flýtir ræsingu og annari vinnslu töluvert, örgjörvinn er ekki allt.
Svo eru TP-Edge tölvurnar eitthvað sem ég mæli með, þær eru budget Lenovo TP vélar... en er ekki tilbúinn til þess að mæla með þegar það er svona budget týpa af budget týpu einsog þessi virðist vera.
-
I-JohnMatrix-I
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvupælingar(þráður #9879)
Allt góðir punktar, ætti maður kannski frekar að detta í þessa? Veit bara ekkert um þessa pentium örgjörva svo er hún með hægari harðan disk og ekki hægt að stækka minnið. Hún er nú samt mun flottari í útliti.
http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 9,958.aspx
http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 9,958.aspx
-
rapport
- Kóngur
- Póstar: 8741
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1403
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvupælingar(þráður #9879)
I-JohnMatrix-I skrifaði:Allt góðir punktar, ætti maður kannski frekar að detta í þessa? Veit bara ekkert um þessa pentium örgjörva svo er hún með hægari harðan disk og ekki hægt að stækka minnið. Hún er nú samt mun flottari í útliti.
http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 9,958.aspx
Ég mundi fara og skoða ASUS vélina og fá feel fyrri henni, ef það er eitthvað að henni þá skoða annað, annars kaupa...
-
I-JohnMatrix-I
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvupælingar(þráður #9879)
rapport skrifaði:I-JohnMatrix-I skrifaði:Allt góðir punktar, ætti maður kannski frekar að detta í þessa? Veit bara ekkert um þessa pentium örgjörva svo er hún með hægari harðan disk og ekki hægt að stækka minnið. Hún er nú samt mun flottari í útliti.
http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 9,958.aspx
Ég mundi fara og skoða ASUS vélina og fá feel fyrri henni, ef það er eitthvað að henni þá skoða annað, annars kaupa...
Ætla skoða þær báðar og sjá hvora mig lýst betur á.