Ég er að leita af kælingu fyrir Intel Q6600 CPU, ég nenni ekki að hlusta á óhljóðin í stock Intel kælingunni og er því að leita af kælingu sem heyrist varla í.
Vitið þið hvort það heyrist eitthvað í þessari (linkur)? Er einhver önnur kæling fyrir 775 socket CPU sem þið mælið frekar með sem hægt er að fá fyrir u.þ.b. 5.000 kr (ábendingar um notaðar kælingar eru líka velkomnar)?
Silent CPU Kæling
-
Daz
- Besserwisser
- Póstar: 3857
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 169
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Silent CPU Kæling
Ef þú þarft ekki low profile kælingu myndi ég frekar sleppa því. allar svona turn kælingar með 120 mm viftum ættu að vera meira og minna hljóðlausar, það er þá hægt að skipta út viftunum fyrir lægra RPM útgáfu ef hávaðinn er enþá að drepa þig. Eitthvað í líkingu við þessa sem er reyndar of dýr fyrir þitt budget.
-
Gislinn
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 775
- Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
- Reputation: 51
- Staða: Ótengdur
Re: Silent CPU Kæling
Daz skrifaði:Ef þú þarft ekki low profile kælingu myndi ég frekar sleppa því. allar svona turn kælingar með 120 mm viftum ættu að vera meira og minna hljóðlausar, það er þá hægt að skipta út viftunum fyrir lægra RPM útgáfu ef hávaðinn er enþá að drepa þig. Eitthvað í líkingu við þessa sem er reyndar of dýr fyrir þitt budget.
Ok, ég þarf ekki low profile (nóg af plássi í kassanum allavega). Þessi kæling sem þú linkar á ætti alveg að sleppa fyrir veskið. Takk fyrir ábendingua.
Eiga þessar kælingar ekki að passa á öll 775 móðurborð annars?
common sense is not so common.
-
Daz
- Besserwisser
- Póstar: 3857
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 169
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Silent CPU Kæling
Gislinn skrifaði:
Ok, ég þarf ekki low profile (nóg af plássi í kassanum allavega). Þessi kæling sem þú linkar á ætti alveg að sleppa fyrir veskið. Takk fyrir ábendingua.![]()
Eiga þessar kælingar ekki að passa á öll 775 móðurborð annars?
Ef það kemur fram í lýsingunni að þær passi á 775, þá ættu þær að passa. Þessi er 120mm og aðeins ódýrari.
Ég er ekki að segja að þessar 2 séu 100% hljóðlausar eða þær bestu sem eru til, bara að þær eru í þessu formi sem flestum þykir þægilegast að eiga við þegar þeir eru að búa til hljóðlátar kælingar ódýrt.
Næsta skref í þessu væri að fylgjast með hitatölum á CPU í idle og undir 100% álagi og bera það saman við viftuhávaða og viftuhraða. Ef hávaðinn undir álagi er enþá of mikill getur vel verið að hægt sé að hægja á viftunni með hugbúnaði eða hardware viftustýringu.
-
Gislinn
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 775
- Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
- Reputation: 51
- Staða: Ótengdur
Re: Silent CPU Kæling
Daz skrifaði:Ef það kemur fram í lýsingunni að þær passi á 775, þá ættu þær að passa. Þessi er 120mm og aðeins ódýrari.
Ég er ekki að segja að þessar 2 séu 100% hljóðlausar eða þær bestu sem eru til, bara að þær eru í þessu formi sem flestum þykir þægilegast að eiga við þegar þeir eru að búa til hljóðlátar kælingar ódýrt.
Næsta skref í þessu væri að fylgjast með hitatölum á CPU í idle og undir 100% álagi og bera það saman við viftuhávaða og viftuhraða. Ef hávaðinn undir álagi er enþá of mikill getur vel verið að hægt sé að hægja á viftunni með hugbúnaði eða hardware viftustýringu.
Takk kærlega fyrir aðstoðina.

common sense is not so common.
-
littli-Jake
- Skrúfari
- Póstar: 2447
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 162
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Silent CPU Kæling
Daz skrifaði:Ef þú þarft ekki low profile kælingu myndi ég frekar sleppa því. allar svona turn kælingar með 120 mm viftum ættu að vera meira og minna hljóðlausar, það er þá hægt að skipta út viftunum fyrir lægra RPM útgáfu ef hávaðinn er enþá að drepa þig. Eitthvað í líkingu við þessa sem er reyndar of dýr fyrir þitt budget.
Ég stið Hyper 212 EVO. Mjög góð kæling.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
MrSparklez
- Tölvutryllir
- Póstar: 637
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Silent CPU Kæling
littli-Jake skrifaði:Daz skrifaði:Ef þú þarft ekki low profile kælingu myndi ég frekar sleppa því. allar svona turn kælingar með 120 mm viftum ættu að vera meira og minna hljóðlausar, það er þá hægt að skipta út viftunum fyrir lægra RPM útgáfu ef hávaðinn er enþá að drepa þig. Eitthvað í líkingu við þessa sem er reyndar of dýr fyrir þitt budget.
Ég stið Hyper 212 EVO. Mjög góð kæling.
x2
-
Gislinn
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 775
- Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
- Reputation: 51
- Staða: Ótengdur
Re: Silent CPU Kæling
Smellti Hyper 212 í vélina áðan, þvílíkur munur á hávaða og hitatölum. Kærar þakkir fyrir aðstoðina.
common sense is not so common.
-
littli-Jake
- Skrúfari
- Póstar: 2447
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 162
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Silent CPU Kæling
Smá forvitni. Hversu miklu munar á hita?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
Gislinn
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 775
- Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
- Reputation: 51
- Staða: Ótengdur
Re: Silent CPU Kæling
littli-Jake skrifaði:Smá forvitni. Hversu miklu munar á hita?
42°C í Idle með stock kælingu en 27°C núna. Er nánast alltaf sama load á henni en hún var nokkuð constant í um 60°C undir því loadi en er núna í ca 37°C undir u.þ.b. sama loadi.

common sense is not so common.