Sælt verið fólkið. Ég er enginn svaðalegur gamer en maður tekur af og til í einn og einn leik og ég var að spá mig langar svo til þess að uppfæra skjákortið mitt því það sem ég er með núna er lélegt og þreytt (GTS 450). Með hverju mæliði fyrir meðal mann eins og mig sem er ekkert alltof kröfuharður vill bara að leikurinn runni smooth og maður þurfi ekki alltaf að vera með allt stillt í low.
Hvað myndi runna vel og fallega með þessu:
AMD 8120 Bulldozer black edition
M5A99X EVO
G.Skill ripjaws 8GB 1600mhz
Skjákort spurning
-
I-JohnMatrix-I
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákort spurning
Ertu með eitthvað ákveðið budget í huga? annars er þetta kort mjög gott fyrir 50 þús, ættir að geta spilað flesta leiki með allt í botni.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8364 GTX760
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8364 GTX760
Re: Skjákort spurning
Vá takk fyrir snögg svör. Var að pæla á bilinu 40-50k ... sé ekki ástæðu til að fara hærra þar sem ég er ekki í neinni grafískri vinnu eða neitt slíkt þetta er bara fyrir nokkra leiki sem mig langar að spila smoothly.
En hvernig er það nú er ég með AMD örgjörva, eru Radeon kortin að runna betur á þeim eitthvað sérstaklega eða skiptir það engu máli? Er afar fáfróður í þessum flokki
Takk!
En hvernig er það nú er ég með AMD örgjörva, eru Radeon kortin að runna betur á þeim eitthvað sérstaklega eða skiptir það engu máli? Er afar fáfróður í þessum flokki
Takk!
-
I-JohnMatrix-I
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákort spurning
Það á ekki að skipta neinu máli, myndi klárlega fá mér gtx760 kort á þessu budgeti.
-
viddi
- Stjórnandi
- Póstar: 1311
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
- Reputation: 7
- Staðsetning: <?php
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákort spurning
Ég verslaði mér Gigabyte 760OC (http://tolvutek.is/vara/gigabyte-gtx-76 ... -2gb-gddr5) og gæti ekki verið sáttari. 

A Magnificent Beast of PC Master Race
Re: Skjákort spurning
viddi skrifaði:Ég verslaði mér Gigabyte 760OC (http://tolvutek.is/vara/gigabyte-gtx-76 ... -2gb-gddr5) og gæti ekki verið sáttari.
Vel nett kort. En hvað er málið með t.d. 180.000kr kortin og sum alveg upp í 230-250 kallinn? Er ekki bull að verja aurunum í þetta ef maður er bara að spila leiki? Er þetta ekki meira fyrir gfx vinnu og þess háttar?