Tölva fyrir 200þús- Vantar ráð

Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1585
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 63
Staða: Ótengdur

Tölva fyrir 200þús- Vantar ráð

Pósturaf Xovius » Þri 20. Ágú 2013 18:29

Þannig er mál með vexti að litli frændi ætlar að kaupa sér tölvu og er til í að eyða um 200þús
Það vantar ekkert nema bara tölvuna sjálfa, skjár, lyklaborð og allt slíkt er til...

Þetta er það sem ég setti saman svona í fljótheitum, væri ekki hægt að bæta þetta eitthvað?
Mynd

Tölvan verður að mestu leyti notuð í leikjaspilun.



Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Tölva fyrir 200þús- Vantar ráð

Pósturaf MrSparklez » Mið 21. Ágú 2013 16:00

Myndi reyna að sleppa að kaupa þetta allt í sömu búðinni væri kannski ódýrara, kannski taka unlocked örgjörva þar sem þetta er svo rosa flott móðurborð og kannski henda Cooler Master Hyper 212 ef honum langar kannski að fikta eitthvað í örgjörvanum :)



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Tölva fyrir 200þús- Vantar ráð

Pósturaf Gúrú » Mið 21. Ágú 2013 16:08

Hvaða leiki er hann að fara að spila og hvernig skjá á hann?

Að kaupa 74.000 króna skjákort fyrir einhvern sem er kannski að fara að spila CoD á 19" skjá er ónauðsynlegt að mínu mati.


Modus ponens


aron31872
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Mið 21. Ágú 2013 15:38
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Tölva fyrir 200þús- Vantar ráð

Pósturaf aron31872 » Mið 21. Ágú 2013 16:16

ahh er þetta ekki einum of vinur minn á svona http://kisildalur.is/?p=2&id=1010 hún ræður við allt hann upgradaði bara minnið í 12 gb ram spilar fullum gæðum á öllu til hvers að vera kaupa svona dírt fáðu þér bara eithvað svona http://kisildalur.is/?p=2&id=1010


MOBO: Asrock 970 pro3 CPU: amd athlon ii x2 240 clocked 3.7 ghz GPU: MSI R7770 PSU: Ezcool 600W


Haflidi85
spjallið.is
Póstar: 432
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Reputation: 54
Staða: Ótengdur

Re: Tölva fyrir 200þús- Vantar ráð

Pósturaf Haflidi85 » Mið 21. Ágú 2013 16:29

Flott setup ef menn tíma að borga fyrir það, og að mínu mati ekki sambærilegt við það sem aron postar.



Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 90
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Tölva fyrir 200þús- Vantar ráð

Pósturaf demaNtur » Mið 21. Ágú 2013 16:30

Solid! Btw, miðað við allt sem ég hef lesið um, þá er ASUS 770 kortið það besta, fyrir utan EVGA.. Mæli frekar með því, annars er ég með nokkuð líka tölvu, er með rúmlega 120~ fps í 1040p @ ultra í battlefield 3 :)

Síðan er þetta sys req fyrir battlefield 4, sem keyrir á nánast sömu grafíks-vél

Quad core CPU (Intel Core i5 or i7) at 3 Ghz
4 GB memory (8 GB for 64-bit operating systems)
A modern DX11 graphics card with 1 GB of video memory, GeForce 600 series or Radeon 7000 series
Windows 7 64-bit operating system (Windows 8 is supported as well)
20+ GB of free harddrive space

Annars endinlega tjekkaðu fyrir hann hvort skjárinn hans nái 100/120Hz, svo mikill munur á milli 60Hz og 120Hz, erum tveir hérna hlið við hlið að spila bf3, ég er með 120Hz skjá og hann er með 60Hz, gígantískur munur!