Góðan daginn
Mig vantar hjálp við að kaupa mér nóg og öfluga fartölvu sem hentar bæði í skólann, tölvuleiki ofl... ?
Við hverja er best að versla við hérna heima ?
Hún má kosta allt að 200.000kr
Er ekki einhver snillingur hérna sem getur hjálpað mér ??
Kveðja Einar
Fartölvuleit
-
I-JohnMatrix-I
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvuleit
http://www.tolvutek.is/vara/acer-aspire ... olva-svort
Þessi er með rosalega specca fyrir 199.999 kr
ætti að ráða auðveldlega við alla leiki.
Þessi er með rosalega specca fyrir 199.999 kr
ætti að ráða auðveldlega við alla leiki.
Re: Fartölvuleit
Það stendur að hún sé væntanleg. En já ég ætla að skoða þessa vel.
Ég skoða allt !
Takk fyrir
Ég skoða allt !
Takk fyrir
-
I-JohnMatrix-I
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvuleit
Hún var allavega í nýjasta blaðinu frá þeim, ætti ekki að vera lengi að koma aftur.
-
Arnarmar96
- spjallið.is
- Póstar: 440
- Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvuleit
getur lika alltaf tekið mína 

Mobo: Asus PRIME A620M-A CPU: AMD Ryzen 5 9600x Ram: 32gb @ 4800 Graphics: AMD Radeon RX 9070 XT OC 16gb
Re: Fartölvuleit
Re: Hún var allavega í nýjasta blaðinu frá þeim, ætti ekki að vera lengi að koma aftur.
Okey snilld ! takk fyrir
Re: getur líka tekið mína
Takk Arnar, en ég vill helst nýja.
Okey snilld ! takk fyrir
Re: getur líka tekið mína
Takk Arnar, en ég vill helst nýja.
Re: Fartölvuleit
Getur skoðað með Lenovo Y510p, það sem hún hefur framyfir Acer vélina sem bent var á:
Lenovo vs Acer
3 ára ábyrgð vs 2 ára ábyrgð
16GB vinnsluminni vs 12GB vinnsluminni
24GB SSD cache drif vs Ekkert cache drif
1920x1080 upplausn vs 1366x768 upplausn
2x GT750M í SLI vs 1x GT750M
Hún er hins vegar þyngri, 2.7kg vs 2.0kg og kostar að sjálfsögðu 30.000kr.- meira.
Myndi þó telja að kostirnir vegi vel framyfir gallana.
Lenovo vs Acer
3 ára ábyrgð vs 2 ára ábyrgð
16GB vinnsluminni vs 12GB vinnsluminni
24GB SSD cache drif vs Ekkert cache drif
1920x1080 upplausn vs 1366x768 upplausn
2x GT750M í SLI vs 1x GT750M
Hún er hins vegar þyngri, 2.7kg vs 2.0kg og kostar að sjálfsögðu 30.000kr.- meira.
Myndi þó telja að kostirnir vegi vel framyfir gallana.
Starfsmaður Tölvutækni.is
-
AronBjörns
- Bannaður
- Póstar: 261
- Skráði sig: Fim 22. Okt 2009 16:14
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvuleit
Klemmi skrifaði:Getur skoðað með Lenovo Y510p, það sem hún hefur framyfir Acer vélina sem bent var á:
Lenovo vs Acer
3 ára ábyrgð vs 2 ára ábyrgð
16GB vinnsluminni vs 12GB vinnsluminni
24GB SSD cachedrif vs Ekkert cache driff
1920x1080 upplausn vs 1366x768 upplausn
2x GT750M í SLI vs 1x GT750M
Hún er hins vegar þyngri, 2.7kg vs 2.0kg og kostar að sjálfsögðu 30.000kr.- meira.
Myndi þó telja að kostirnir vegi vel framyfir gallana.
Clenbuterol er með þetta!
-
Arnarmar96
- spjallið.is
- Póstar: 440
- Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvuleit
persónulega myndi ég taka Acer tölvuna því hún er með 1366x768 og þá er ekki eins erfitt fyrir hana að keyra leiki þar sem hún er í svo lárri upplausn 
Mobo: Asus PRIME A620M-A CPU: AMD Ryzen 5 9600x Ram: 32gb @ 4800 Graphics: AMD Radeon RX 9070 XT OC 16gb
-
I-JohnMatrix-I
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvuleit
Klemmi skrifaði:Getur skoðað með Lenovo Y510p, það sem hún hefur framyfir Acer vélina sem bent var á:
Lenovo vs Acer
3 ára ábyrgð vs 2 ára ábyrgð
16GB vinnsluminni vs 12GB vinnsluminni
24GB SSD cache drif vs Ekkert cache drif
1920x1080 upplausn vs 1366x768 upplausn
2x GT750M í SLI vs 1x GT750M
Hún er hins vegar þyngri, 2.7kg vs 2.0kg og kostar að sjálfsögðu 30.000kr.- meira.
Myndi þó telja að kostirnir vegi vel framyfir gallana.
Klárlega betri kostur ef þú átt þennan auka 30.000 kr til.
persónulega myndi ég taka Acer tölvuna því hún er með 1366x768 og þá er ekki eins erfitt fyrir hana að keyra leiki þar sem hún er í svo lárri upplausn
mikið betra að vera með FullHd skjá, getur alltaf látið leikinn keyra í 1366x768 ef tölvan ræður ílla við hann á 1920x1080.
Re: Fartölvuleit
Arnarmar96 skrifaði:persónulega myndi ég taka Acer tölvuna því hún er með 1366x768 og þá er ekki eins erfitt fyrir hana að keyra leiki þar sem hún er í svo lárri upplausn

Ég vona að þetta hafi átt að vera grín?
common sense is not so common.
-
Tesy
- </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvuleit
nari198 skrifaði:Okey snilld, hver selur Lenovo Y510p ?
Takk fyrir
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2506
Ég myndi samt ekki beint segja að þetta sé skólatölva.. Ágætlega þung og þú þarft mjög líklega alltaf að taka hleðslutæki með í skólan.
You won't get far on the Lenovo IdeaPad Y510p's 6-cell lithium ion battery. On the LAPTOP Battery Test (continuous surfing on the Web via Wi-Fi), the notebook lasted a mere 3 hours and 8 minutes.
-laptopmag.com