Þetta virðist vera svolítið nett, staðin að þurfa að stinga minnislyklunum inn í usb gatið og snúa honum þangað til að hann loksins festist í það,
og svo einnig er hægt að tengja hann við tæki t.d. iOS, Android, Kindle, Windows og Mac, plús það að maður getur verið í 45 metra fjarðlægð frá honum
og verið með 8 tæki tengd við þetta og án net tengingu sem er gott fyrir ferðalög og svona.
4 tímar eru svo sem nett en ég veit ekki... Allavegna hvað finnst ykkur um þessa græju og mynduð þið eyða um ~9000 kr. í þetta ($60 + 25% vsk)?

Review: