http://gyazo.com/07a0922dacde1baade7984d519dbcd37
Búinn að redda mér turn, budget er ennþá 150 þúsund
mig vantar aflgjafa og skjákort, ef ég gét breytt eitthverju þarna þá endilega látið mig vita, en budget er svona í kringum 150 þúsund með skjá
)
)ja ég veit! ætla henda h100i á hann þegar ég fæ pening, og ekki ekki að yfirklukka hann neitt strax.Palligretar skrifaði:Þetta lookar fínt fyrir budgetið þitt. Nokkur atriði sem ég sé strax:
-Tölvan er meira futureproof svona og það eina sem þú gætir breytt í framtíðinni er skjákortið. ja ég veit, eins og ég segi.. næsta sumar sel ég þetta og kaupi liklegast 770 eða eh,
-Mér finnst AOC skjáirnir ekkert svakalegir og myndi frekar taka BenQ. las um AOC merkið, enginn sem segir ekkert slæmt um það, þannig ég læt þennann duga barakannski 27' næsta sumar
![]()
-Fáðu þér nýja CPU kælingu sem fyrst. SÉRSTAKLEGA ef þú ætlar að overclocka haswellinn.