Ofhitnun skjákorts

Skjámynd

Höfundur
Jason21
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Fös 31. Maí 2013 21:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Ofhitnun skjákorts

Pósturaf Jason21 » Þri 13. Ágú 2013 18:11

Sælir.

Ég er með skjákort sem ofhitnar, þá á ég við að ég fái BSOD en það er að fara uðð í 115 gráður og veldur BSOD.
Er einhvað hægt að gera í þessu?
Skjákortið:
http://www.amd.com/us/products/desktop/graphics/ati-radeon-hd-5000/ati-radeon-hd-5670-overview/Pages/ati-radeon-hd-5670-overview.aspx



Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Ofhitnun skjákorts

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Þri 13. Ágú 2013 18:15

Mig þykir líklegt að kælingin hafi losnað smá frá skjákortinu, myndi taka það úr tölvunni, skipta um kælikrem og setja það saman aftur og athuga hvort það lagist ekki.



Skjámynd

Höfundur
Jason21
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Fös 31. Maí 2013 21:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ofhitnun skjákorts

Pósturaf Jason21 » Þri 13. Ágú 2013 18:18

Ég er með annað lélegra kort í notkun. Hvar get ég látið setja kælikrem á það og hvað kostar það?

Þakka hjálpina




Heidar222
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 354
Skráði sig: Fös 14. Sep 2012 10:54
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Ofhitnun skjákorts

Pósturaf Heidar222 » Þri 13. Ágú 2013 18:38

Það er tiltölulega auðvelt að gera það ef þú hefur kunnáttuna, það eru mörg myndbönd á t.d. youtube um þetta.
En kælikrem kostar yfirleitt 500-1500kr.