Usb fjöltengi


Höfundur
sunna22
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Mið 07. Apr 2010 17:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Usb fjöltengi

Pósturaf sunna22 » Fös 02. Ágú 2013 11:50

Halló ég er að leita af almennilegu usb fjöltengi. Ég er búin að kaupa mörg í öllum verðflokkum. En mér finnst ekkert virka almennilega. Síðast keypti frekar dýrt fjöltengi sem er fyrir ramagn (og búin að kaupa nokkur svoleiðis) en það virðist ekki vera nóg fyrir þessa flakkara sem ég er með. Maður er nú að verða svoltið leiður á þessu. En ef þið vitið um einhver eðaltæki megið þið alveg deila fagnaðarerindinu. Ekki verra ef það er7 port hub. Takk fyrir


BÖNNUÐ GÆÐI BRAGÐAST BEST

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Usb fjöltengi

Pósturaf lukkuláki » Fös 02. Ágú 2013 12:03

Hmmm öll USb fjöltengi sem ég hef keypt fyrir mínar PC vélar hafa virkað fullkomlega fyrir allt sem ég hef stungið í samband við þau.
Er ekki bara eitthvað að þessum flökkurum sem þú ert að tengja við því þetta á ekki að vera neitt flóknara en plug and play


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 578
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Usb fjöltengi

Pósturaf roadwarrior » Fös 02. Ágú 2013 12:09

Getur verið að flakkarinn sem þú er með þurfi 1000mA , venjulegt USB port gefur einungis 500mA þannig að þú þarft að vera með "dual" USB snúru til að geta skaffað flakkaranum nóg afl
lítur ca svona út :
Viðhengi
sku_29984_2.jpg
sku_29984_2.jpg (21.38 KiB) Skoðað 962 sinnum



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1579
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Usb fjöltengi

Pósturaf Halli25 » Mið 07. Ágú 2013 13:52

Getur líka verið að USB tengið sem þú ert að tengja við á tölvunni sé ekki með fullt afl. Getur fengið USB hub með straumbreyti til að koma í veg fyrir það.


Starfsmaður @ IOD