Er með iPod Nano 6th sem er byrjaður með stæla á volume tökkunum.
Var að spá hvort einhver af ykkur hefur tekið svoleiðis í sundur eða veit góða aðferð til að gera það.
Fann leiðbeiningar til að gera það hjá iFixit en ég á ekki hitabyssu til að gera þetta og var líka að spá hvort einhver viti betri aðferð (þótt það sé ekki líklegt).
Volume takkar bilaðir á iPod Nano 6th gen
-
capteinninn
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
-
KermitTheFrog
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
-
Squinchy
- Geek
- Póstar: 800
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 54
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Volume takkar bilaðir á iPod Nano 6th gen
En að nota heyrnatól með remote?, svo er líka option að setja hann í útskipti dæmið hjá epli ef þú hefur ekki opnað hann, kostar 15-16K og færð nýjan með 2 ára ábyrgð
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
HP Z840 | TrueNAS Scale | 2 x Xeon 2650 V3 | 32GB DDR4 ECC | 20TB RaidZ1 | Eaton 5SC 1000i UPS
HP Z840 | TrueNAS Scale | 2 x Xeon 2650 V3 | 32GB DDR4 ECC | 20TB RaidZ1 | Eaton 5SC 1000i UPS
-
capteinninn
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Volume takkar bilaðir á iPod Nano 6th gen
Squinchy skrifaði:En að nota heyrnatól með remote?, svo er líka option að setja hann í útskipti dæmið hjá epli ef þú hefur ekki opnað hann, kostar 15-16K og færð nýjan með 2 ára ábyrgð
Hef verið að nota heyrnatól með volume tökkum og það virkar ágætlega en var bara að meta að fara í einhverja meira permanent aðgerð til að laga þetta vandamál. Til dæmis tók ég iPodinn með mér núna yfir verslunarmannahelgi en gat ekkert notað hann því ég gleymdi heyrnatólunum með volume tökkunum á sem var frekar pirrandi.
Held ég noti bara heyrnatólin með volume tökkunum því þetta virðist vera frekar mikið vandamál að laga þetta
Veit einhver annars hvar er ódýrustu headphone-in með volume tökkum í dag?
Sá að iSíminn er með á 3990. Er það ekki bara það ódýrasta sem kemur til greina?