Hæ ég var að setja saman fyrstu borðtölvuna mína en það er smá vandamál.
Tölvan kveikir á sér, gefur mér screen sem að segir að ég þurfi að laga diskinn, ef að ég fer í "disk repair" þá loadast það í langan tíma og segir svo að windows geti ekki lagað þetta, en ef að ég boota beint í windows þá blue screena ég og tölvan restartar sér áður en að ég get lesið error infoið.
Einhver ráð?
Specs: i5 3570k, hd 7750, asus maximus v gene, cx 750m, ocz agility3 120gb( gamli os diskurinn úr fartölvunni, treysti á windows installið á því drifi þar sem að ég týndi disknum), seagate barracuda 1tb 7200rpm(tómur, seagate 2,5" drive 250gb fullt af leikjum og þáttum.
Blue screen on boot
-
trausti164
Höfundur - Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Blue screen on boot
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
-
playman
- Vaktari
- Póstar: 2046
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 82
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Blue screen on boot
Þarft að setja inn nítt windows, maður notar ekki windows úr öðum vélum, allt aðrir dræverar sem sem þú þarft en þeir sem eru þegar uppsettir.
CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
-
trausti164
Höfundur - Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Blue screen on boot
Ok takk
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W